Cubs greiðir 44 milljónir króna vegna skemmda á sigurhátíð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2016 17:15 Hér má sjá hluta af þeim milljónum sem mættu í Grant Park. vísir/getty Það kostar iðulega sitt að ná árangri í íþróttum en hafnaboltameistarar Chicago Cubs þurfa að greiða meira en þeir gerðu ráð fyrir eftir sigurhátíðina miklu. Hún var haldin í Grant Park þar sem milljónir mættu til að fagna. Garðurinn fékk að finna fyrir því og kostnaður við hreinsun og skemmdir reyndist vera upp á litlar 44 milljónir króna. Cubs mun að sjálfsögðu greiða þennan pening enda vilja þeir koma aftur í garðinn fari svo að liðið nái að verja titilinn. Þetta var fyrsti meistaratitill Cubs í heil 108 ár og eftir slíka bið er nauðsynlegt að fagna rækilega. Það var líka gera með tilheyrandi kostnaði. Erlendar Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Sér ekki eftir að hafa fengið sér sigurtattú of snemma Íþróttaáhugamenn eiga það til að fara fram úr sjálfum sér og einn slíkur í Cleveland gerði það fyrir oddaleik Cleveland Indians og Chicago Cubs. 4. nóvember 2016 23:15 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Það kostar iðulega sitt að ná árangri í íþróttum en hafnaboltameistarar Chicago Cubs þurfa að greiða meira en þeir gerðu ráð fyrir eftir sigurhátíðina miklu. Hún var haldin í Grant Park þar sem milljónir mættu til að fagna. Garðurinn fékk að finna fyrir því og kostnaður við hreinsun og skemmdir reyndist vera upp á litlar 44 milljónir króna. Cubs mun að sjálfsögðu greiða þennan pening enda vilja þeir koma aftur í garðinn fari svo að liðið nái að verja titilinn. Þetta var fyrsti meistaratitill Cubs í heil 108 ár og eftir slíka bið er nauðsynlegt að fagna rækilega. Það var líka gera með tilheyrandi kostnaði.
Erlendar Tengdar fréttir Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30 Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Sér ekki eftir að hafa fengið sér sigurtattú of snemma Íþróttaáhugamenn eiga það til að fara fram úr sjálfum sér og einn slíkur í Cleveland gerði það fyrir oddaleik Cleveland Indians og Chicago Cubs. 4. nóvember 2016 23:15 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Bölvun aflétt Ein merkasta stund í bandarískri íþróttasögu kom er Chicago Cubs varð hafnaboltameistari í fyrsta skipti í 108 ár. Úrslitaleikurinn var ein dramatík frá upphafi til enda og endirinn í anda myndar frá Disney. 4. nóvember 2016 06:30
Fimm milljónir mættu á sigurhátíð Cubs | Myndir Alls mættu fimm milljónir til að hylla hetjurnar sýnar þegar Chicago Cubs hafnarboltaliðið hélt heiðursskrúðgöngu í gegnum borgina í gær. 5. nóvember 2016 11:45
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00
Sér ekki eftir að hafa fengið sér sigurtattú of snemma Íþróttaáhugamenn eiga það til að fara fram úr sjálfum sér og einn slíkur í Cleveland gerði það fyrir oddaleik Cleveland Indians og Chicago Cubs. 4. nóvember 2016 23:15