ISIS einangrað í Sýrlandi og Írak Samúel Karl Ólason skrifar 6. september 2016 23:34 Tyrkneskir skriðdrekar í Sýrlandi. Vísir/AFP Íslamska ríkið er nú einangrað í Sýrlandi og í Írak. Tyrkir hafa lokað síðustu birgðaleiðum samtakanna yfir landamæri Sýrlands og Tyrklands. Samtökin eru nú umkringd og það gæti dregið verulega úr getu þeirra til að verja helstu vígi þeirra, Raqqa og Mosul. Írakski herinn vinnur nú að því að frelsa Mosul á þessu ári og von er á að sýrlenskir Kúrdar og bandamenn þeirra muni herja á Raqqa seinna meir. Hægt er að sjá grófa mynd af stöðunni í Sýrlandi og Írak hér.Samkvæmt AP fréttaveitunni er hins vegar búist við því að ef og þegar ISIS verður rekið frá yfirráðasvæðum sínum í Sýrlandi og Írak muni þeir einbeita sér frekar að hryðjuverkaárásum í Mið-Austurlöndum og á Vesturlöndum. Í raun muni samtökin verða aftur eins og samtökin sem þau urðu til úr, al-Qaeda. Hilal Khashan, stjórnmálafræðiprófessor í Beirút, telur að Íslamska ríkið sé dauðadæmt í núverandi mynd. Vígamönnum þess hafi mistekist að stofna eigið ríki og þeir muni raka skegg sín, skipta um föt og ganga til liðs við aðra vopnaða hópa sem ekki séu taldir vera hryðjuverkasamtök. Fyrr í dag bárust fregnir af því að tveir tyrkneskir hermenn hefðu látið lífið í átökum við vígamenn ISIS. Talið er að þeir séu fyrstu hermenn Tyrklands sem látast í bardögum þar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira
Íslamska ríkið er nú einangrað í Sýrlandi og í Írak. Tyrkir hafa lokað síðustu birgðaleiðum samtakanna yfir landamæri Sýrlands og Tyrklands. Samtökin eru nú umkringd og það gæti dregið verulega úr getu þeirra til að verja helstu vígi þeirra, Raqqa og Mosul. Írakski herinn vinnur nú að því að frelsa Mosul á þessu ári og von er á að sýrlenskir Kúrdar og bandamenn þeirra muni herja á Raqqa seinna meir. Hægt er að sjá grófa mynd af stöðunni í Sýrlandi og Írak hér.Samkvæmt AP fréttaveitunni er hins vegar búist við því að ef og þegar ISIS verður rekið frá yfirráðasvæðum sínum í Sýrlandi og Írak muni þeir einbeita sér frekar að hryðjuverkaárásum í Mið-Austurlöndum og á Vesturlöndum. Í raun muni samtökin verða aftur eins og samtökin sem þau urðu til úr, al-Qaeda. Hilal Khashan, stjórnmálafræðiprófessor í Beirút, telur að Íslamska ríkið sé dauðadæmt í núverandi mynd. Vígamönnum þess hafi mistekist að stofna eigið ríki og þeir muni raka skegg sín, skipta um föt og ganga til liðs við aðra vopnaða hópa sem ekki séu taldir vera hryðjuverkasamtök. Fyrr í dag bárust fregnir af því að tveir tyrkneskir hermenn hefðu látið lífið í átökum við vígamenn ISIS. Talið er að þeir séu fyrstu hermenn Tyrklands sem látast í bardögum þar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08 Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30 Tyrkir og Kúrdar semja um vopnahlé Bandaríkin eiga að halda utan um vopnahléið 30. ágúst 2016 14:49 Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56 Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Sjá meira
Vígamenn ISIS sagðir hafa óhlýðnast Bagdadi Leiðtogi hryðjuverkasamtakana sagði mönnum sínum í Manbij að verjast til hins síðasta. Þeir flúðu. 31. ágúst 2016 11:08
Hernaðarlega mikilvægur bær úr höndum ISIS Sýrlenskir uppreisnarmenn, dyggilega studdir af tyrkneska hernum og þeim bandaríska úr lofti, hafa náð bænum Jarablus úr klóm ISIS. 24. ágúst 2016 23:30
Bandaríkjamenn gagnrýna framgöngu Tyrkja í Sýrlandi Sérlegur erindreki Bandaríkjaforseta segir að bardagar á svæðum þar sem liðsmenn ISIS væru hvergi nærri væru mikið áhyggjuefni. 29. ágúst 2016 14:56
Tyrkir senda skriðdreka til Sýrlands Yfirvöld í Tyrklandi hafa heitið því að hreinsa landamæri sín af vígamönnum ISIS og „öðrum hryðjuverkamönnum“. 24. ágúst 2016 08:41