„Tilfinninga“ Tómas laminn með hafnaboltakylfu í Tælandi Samúel Karl Ólason skrifar 2. apríl 2016 19:52 Tómas Geir Howser segist hafa verið barinn sex sinnum með hafnaboltakylfu í höfuðið. Vísir/Valli/Facebook Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016 Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Tómas Geir Howser, sem margir þekkja ef til vill sem Tilfinninga-Tómas, lenti í slæmri lífsreynslu í Tælandi þar sem hann var barinn ítrekað með hafnaboltakylfu. Hann segir þetta vera sína verstu lífsreynslu, en hann segist óbrotinn eftir árásina. Hann segir frá árásinni á Facebook síðu sinni og birti nokkrar myndir með færslunni eins og sjá má hér að neðan. Tómas Geir vann sér það til frægðar að fara fyrir liði sínu úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur – spurningakeppni framhaldsskólanna og standa sig sérlega vel. Einkum var til þess tekið hversu opinn og skemmtilegur Tómas Geir var, hann leyndi hvergi tilfinningum sínum sem gátu sveiflast alveg í takti við það hvernig liðinu gekk. Hann hefur verið í heimsreisu undanfarna mánuði með tveimur vinum sínum. Tómas var í Bangkok ásamt vinum sínum og þurfti einn þeirra að komast á klósett. Þá fóru þeir á bar sem var opinn. Þar voru þeim sagt að þeir þyrftu að borga fyrir afnot af klósetti og mótmæltu þeir því. „Þeir neituðu aftur og eftir smá tíma sættumst við á að borga en þá sögðu þeir að það væri orðið of seint að borga. Ég snéri mér við og áður en ég veit af er ég laminn með hafnaboltakylfu í höfuðið,“ skrifar Tómas. Hann segist hafa fallið í jörðina við höggið og þar hafi hann verið barinn oftar. Þá hafi fimm menn haldið honum niðri og einn hafi skotið hann tvisvar sinnum með rafbyssu. Í heildina hafi hann verið laminn sex sinnum í höfuðið með hafnaboltakylfu. „Ég náði einhvern veginn að standa upp og flýja og hoppa yfir mann sem reyndi að fella mig. Ég fann Andra og strákana en fattaði þá að Sturla væri enn þá inni. Ég hugsaði auðvitað það versta en Sturla kom stuttu seinna. Hann fékk skurð aftan á hnakkann.“ Þeir vinirnir fundu lögregluþjón sem neitaði að hjálpa þeim og komust árásarmennirnir undan. Þeir hafi þó fengið hjálp frá góðhjörtuðum manni.Ég veit ekki hvar èg á að byrja. Eins og flestir vita þá er ég í heimsreisu með Sturlu og Davíð og erum við búnir að...Posted by Tómas Geir Howser Harðarson on Saturday, April 2, 2016
Tengdar fréttir Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05 Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01 Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15 #TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34 Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Tilfinninga-Tómas kominn í hvaladrápið Hörður Magnússon faðir hans vill gera Tómas Geir að manni. 2. júlí 2015 15:05
Twitter Tómasarnir þrír í auglýsingu fyrir HeForShe Fjórði Tómasinn fylgist steini runninn með. 11. maí 2015 10:01
Tilfinninga-Tómas tekur kjúklingaskort á KFC afar nærri sér "Mér finnst þetta mjög leiðinlegt.“ 6. maí 2015 15:15
#TilfinningaTómas trendaði á Twitter Tómas Geir Howser Harðarson, einn liðsmanna Gettu betur-liðs Fjölbrautaskólans í Garðabæ, vakti athygli fyrr í kvöld líkt og endranær. 11. mars 2015 23:34
Tilfinninga-, Lækna- og Talningar-Tómas taka höndum saman fyrir UN Women Mynd af nöfnunum hefur heldur betur slegið í gegn á Twitter. 4. maí 2015 20:17