Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 13:52 Uppreisnarmenn við þjálfun nærri Aleppo. Vísir/AFP Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Hinar fjölmörgu fylkingar Free Syrian Army og aðrir uppreisnarhópar hafa samþykkt að leggja niður vopn á miðnætti í nótt að staðartíma. Klukkan tíu hér á landi. Rússar og Bandaríkin hafa miðlað milli uppreisnarhópa og stjórnvalda, en vopnahléið nær ekki til fjölmargra hópa í Sýrlandi, eins og ISIS og Nusra Front. Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. Rússar eru sakaðir um að gera fjölmargar loftárásir gegn uppreisnarmönnum í dag og í gær. Samkvæmt BBC segja yfirvöld í Moskvu að þau haldi áfram að gera loftárásir gegn „hryðjuverkamönnum“. Í sjónvarpsávarpi í Rússlandi í dag sagði Vladimir Putin að friðarferli í Sýrlandi væri flókið, en engin önnur leið væri möguleg. Hann sagði að Rússar muni þó halda áfram að gera loftárásir gegn ISIS, Nusra Front og „öðrum hryðjuverkahópum“. Hingað til virðast Rússar aldrei hafa gert greinarmun á uppreisnarhópum, eða hópum sem Sameinuðu þjóðirnar skilgreina sem hryðjuverkahópa. Samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar, óttast vestræn ríki að Rússar og Assadliðar muni nota „baráttuna gegn hryðjuverkum“ til að halda áfram árásum gegn þeim uppreisnarhópum sem enn halda landsvæði nærri Damscus, höfuðborg Sýrlands. Í ávarpi sínu sagði Putin einnig að FSB, leyniþjónusta Rússlands, hefði komið í veg fyrir árásir vígamanna Íslamska ríkisins í Rússlandi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51 Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43 ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42 Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Sjá meira
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00
Samþykkja vopnahlé í Sýrlandi Bæði stjórnvöld Assad og uppreisnarmenn segjast tilbúnir til að hætta árásum, nema gegn ISIS. 23. febrúar 2016 16:51
Segir líf sitt í Mosul hafa verið erfitt Sextán ára sænskri stúlku var nýverið bjargað úr haldi ISIS af sérsveitum Kúrda. 24. febrúar 2016 10:43
ISIS lýsir ábyrgð á mannskæðum árásum í Sýrlandi ISIS hafa lýst ábyrgð sinni á mannskæðum sjálfsmorðssprengjuárásum sem gerðar voru í borgunum Damaskus og Homs í Sýrlandi í gær. 22. febrúar 2016 07:42
Hafa lokað birgðaleið hersins til Aleppo Íslamska ríkið getur mögulega hægt á eða stöðvað sókn hersins í norðurhluta Sýrlands. 22. febrúar 2016 13:57