Marsspá Siggu Kling – Naut: Ástríðan er þinn drifkraftur 26. febrúar 2016 09:00 Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. Þú þarft að segja já við lífinu og ekki láta fólk sem er að drepast úr eigingirni og frekju hafa áhrif á þig og draga þig niður. Það er nefnilega þannig að ef þú umgengst fimm manns sem eru grútleiðinlegir og fúlir þá verður þú að þeim sjötta! Tímabilið sem þú ert að fara inn í núna mun færa þér ástarævintýri, langt ástarævintýri, elsku nautið mitt. Þú þarft að upplifa tilfinninguna og breiða faðminn út á móti henni. Ástin er fólgin í svo mörgu, ekki bara ástarsamböndum heldur líka fjölskyldunni, vinum, náttúrunni og ævintýrum. Ef þú ert búið að vera að ganga í gegnum erfiðleika í ástinni þá mun það jafna sig. Það gæti jafnað sig með uppgjöri við ástina, eða nýrri manneskju sem mun breyta lífi þínu. Kannski er hún komin og er á sveimi í kringum þú en þú hefur bara ekki tekið almennilega eftir henni. Það er allt eitthvað svo mikið fyrir framan þig núna, eins og hlaðborð af miklum kræsingum. Og mundu það að einfalt „halló“ getur leitt til óteljandi hluta. Segðu já við því sem þig vantar því lífið er þetta hlaðborð og þú verður bara að vita hvaða rétt þig langar mest í. Gamlar tilfinningar flækjast of mikið fyrir þér og þú verður að átta þig á því að það gamla er búið, það verður ekki aftur snúið! Ef það hafa verið einhver veikindi í lífi þínu þá þarft þú að hugsa og spá aðeins í því hvað það er sem er búið að gera þér lífið leitt. Ef þú treystir á sjálfan þig þá getur þú komið þér út úr þessu. Þú hefur svo elskulegt og ástríkt eðli. Alls ekki gleyma að beina því líka að sjálfu þér svo þú tæmist ekki alveg. Þú hefur líka svo mikla hæfileika í því að líta lífið öðrum augum en flestir og núna er tíminn að skoða sig um og horfa í kringum sig, hvort sem þú ert í skóla eða vinnu, því ástríða er þinn drifkraftur og ef hún er ekki til staðar í því sem þú ert að gera þá dofnar neistinn þinn. Love is all you need ætti að vera mottóið þitt næstu mánuðina.Fræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Elsku hjartans nautið mitt. Ekki láta þér leiðast og mundu að áhyggjur og leiðindi verða að veikindum. Þú þarft að segja já við lífinu og ekki láta fólk sem er að drepast úr eigingirni og frekju hafa áhrif á þig og draga þig niður. Það er nefnilega þannig að ef þú umgengst fimm manns sem eru grútleiðinlegir og fúlir þá verður þú að þeim sjötta! Tímabilið sem þú ert að fara inn í núna mun færa þér ástarævintýri, langt ástarævintýri, elsku nautið mitt. Þú þarft að upplifa tilfinninguna og breiða faðminn út á móti henni. Ástin er fólgin í svo mörgu, ekki bara ástarsamböndum heldur líka fjölskyldunni, vinum, náttúrunni og ævintýrum. Ef þú ert búið að vera að ganga í gegnum erfiðleika í ástinni þá mun það jafna sig. Það gæti jafnað sig með uppgjöri við ástina, eða nýrri manneskju sem mun breyta lífi þínu. Kannski er hún komin og er á sveimi í kringum þú en þú hefur bara ekki tekið almennilega eftir henni. Það er allt eitthvað svo mikið fyrir framan þig núna, eins og hlaðborð af miklum kræsingum. Og mundu það að einfalt „halló“ getur leitt til óteljandi hluta. Segðu já við því sem þig vantar því lífið er þetta hlaðborð og þú verður bara að vita hvaða rétt þig langar mest í. Gamlar tilfinningar flækjast of mikið fyrir þér og þú verður að átta þig á því að það gamla er búið, það verður ekki aftur snúið! Ef það hafa verið einhver veikindi í lífi þínu þá þarft þú að hugsa og spá aðeins í því hvað það er sem er búið að gera þér lífið leitt. Ef þú treystir á sjálfan þig þá getur þú komið þér út úr þessu. Þú hefur svo elskulegt og ástríkt eðli. Alls ekki gleyma að beina því líka að sjálfu þér svo þú tæmist ekki alveg. Þú hefur líka svo mikla hæfileika í því að líta lífið öðrum augum en flestir og núna er tíminn að skoða sig um og horfa í kringum sig, hvort sem þú ert í skóla eða vinnu, því ástríða er þinn drifkraftur og ef hún er ekki til staðar í því sem þú ert að gera þá dofnar neistinn þinn. Love is all you need ætti að vera mottóið þitt næstu mánuðina.Fræg naut: Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson forseti, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj. snillingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira