Gengu hart fram gegn Trump Samúel Karl Ólason skrifar 26. febrúar 2016 07:45 Marco Rubio, Donald Trump og Ted Cruz. Vísir/EPA Hart var deilt í kappræðum á milli forsetaframbjóðenda Repúblikana í nótt. Kappræðurnar í nótt þykja mjög mikilvægar þar sem forval fer fram í ellefu ríkjum á þriðjudaginn. Ted Cruz og Marco Rubio notuðu því tækifærið til að reyna að hægja á Donald Trump. Lítið fór fyrir öðrum frambjóðendum. Þeir þrír eru efstir í forvalinu hingað til en bæði Cruz og Rubio réðust ítrekað á Donald Trump, sem hefur unnið þrjár af fjórum kosningum og eru sérfræðingar á því að Rubio hafi skarað framúr. Þrátt fyrir að kappræðurnar hafi oft á tíðum snúist um að framíköll og móðganir. Rubio setti út á innflytjendastefnu Trump, utanríkismálastefnu hans, stefnuna varðandi heilbrigðiskerfið og margt fleira. Á einum tímapunkti, þegar þeir voru allir að tala í einu benti Trump á þá báða og sagði Rubio vera hræddan við álag og Cruz vera lygara. Rubio gagnrýndi Trump fyrir að hafa ráðið útlendinga í byggingastörf og að hafa verið sektaður fyrir að brjóta á réttindum verkamanna sinna. Trump skaut til baka og sagðist hafa ráðið tugi þúsunda en Rubio hefði aldrei ráðið neinn. Þegar Trump veittist að Rubio fyrir sölu á húsi, sagði Rubio að ef Trump hefði ekki erft 200 milljónir dala frá föður sínum væri hann að selja úr á Manhattan í New York. Hér að neðan má sjá nokkur af rifrildum næturinnar. Hægt er að sjá fleiri myndbönd á Youtubesíðu CNN, sem hélt kappræðurnar. Þar má meðal annars sjá viðtöl við frambjóðendur að kappræðunum loknum.Málefni innflytjenda Rubio deilir á Trump fyrir ólöglega starfsmenn Heilbrigðiskerfið Rifrildi Trump og Rubio Trump og Rubio um Palestínu Trump og Cruz um hvor væri betri gegn Hillary Clinton Trump segir Cruz vera lygara Trump ætlar að láta Mexíkó borga vegginn Trump og Cruz deila Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Hart var deilt í kappræðum á milli forsetaframbjóðenda Repúblikana í nótt. Kappræðurnar í nótt þykja mjög mikilvægar þar sem forval fer fram í ellefu ríkjum á þriðjudaginn. Ted Cruz og Marco Rubio notuðu því tækifærið til að reyna að hægja á Donald Trump. Lítið fór fyrir öðrum frambjóðendum. Þeir þrír eru efstir í forvalinu hingað til en bæði Cruz og Rubio réðust ítrekað á Donald Trump, sem hefur unnið þrjár af fjórum kosningum og eru sérfræðingar á því að Rubio hafi skarað framúr. Þrátt fyrir að kappræðurnar hafi oft á tíðum snúist um að framíköll og móðganir. Rubio setti út á innflytjendastefnu Trump, utanríkismálastefnu hans, stefnuna varðandi heilbrigðiskerfið og margt fleira. Á einum tímapunkti, þegar þeir voru allir að tala í einu benti Trump á þá báða og sagði Rubio vera hræddan við álag og Cruz vera lygara. Rubio gagnrýndi Trump fyrir að hafa ráðið útlendinga í byggingastörf og að hafa verið sektaður fyrir að brjóta á réttindum verkamanna sinna. Trump skaut til baka og sagðist hafa ráðið tugi þúsunda en Rubio hefði aldrei ráðið neinn. Þegar Trump veittist að Rubio fyrir sölu á húsi, sagði Rubio að ef Trump hefði ekki erft 200 milljónir dala frá föður sínum væri hann að selja úr á Manhattan í New York. Hér að neðan má sjá nokkur af rifrildum næturinnar. Hægt er að sjá fleiri myndbönd á Youtubesíðu CNN, sem hélt kappræðurnar. Þar má meðal annars sjá viðtöl við frambjóðendur að kappræðunum loknum.Málefni innflytjenda Rubio deilir á Trump fyrir ólöglega starfsmenn Heilbrigðiskerfið Rifrildi Trump og Rubio Trump og Rubio um Palestínu Trump og Cruz um hvor væri betri gegn Hillary Clinton Trump segir Cruz vera lygara Trump ætlar að láta Mexíkó borga vegginn Trump og Cruz deila
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira