David Gilmour minntist Prince án þess að segja orð Birgir Olgeirsson skrifar 26. apríl 2016 19:19 David Gilmour á tónleikunum í Royal Albert Hall á sunnudag. Breski tónlistarmaðurinn David Gilmour heiðraði bandaríska tónlistarmanninn Prince á tónleikum í Royal Albert Hall í Lundúnum síðastliðið sunnudagskvöld. Í stað þess að láta einhver orð falla um Prince, sem lést síðastliðinn fimmtudag, ákvað Gilmour að heiðra hann sem gítarleikara. Þetta átti sér stað þegar Gilmour var í miðjum flutningi á laginu Comfortably Numb, sem Gilmour samdi ásamt félögum sínum í bresku sveitinni Pink Floyd, lék hann gítarsólóið úr Prince-laginu Purple Rain undir fjólublárri lýsingu. Þegar hann hafði leikið sólóið úr Purple Rain skipti hann yfir í gítarsóló-ið í Comfortably Numb. Prince og Gilmour eru sannarlega í hópi bestu gítarleikara sögunnar og þótti þessi gjörningur Gilmour tilkomumikill. Tengdar fréttir Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21. apríl 2016 21:19 Jimmy Fallon minnist Prince með skemmtilegustu borðtennissögu sem þú hefur heyrt Prince Rogers Nelson, tónlistargoðið betur þekktur sem Prince, lést í síðustu viku aðeins 57 ára að aldri. 26. apríl 2016 15:00 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn David Gilmour heiðraði bandaríska tónlistarmanninn Prince á tónleikum í Royal Albert Hall í Lundúnum síðastliðið sunnudagskvöld. Í stað þess að láta einhver orð falla um Prince, sem lést síðastliðinn fimmtudag, ákvað Gilmour að heiðra hann sem gítarleikara. Þetta átti sér stað þegar Gilmour var í miðjum flutningi á laginu Comfortably Numb, sem Gilmour samdi ásamt félögum sínum í bresku sveitinni Pink Floyd, lék hann gítarsólóið úr Prince-laginu Purple Rain undir fjólublárri lýsingu. Þegar hann hafði leikið sólóið úr Purple Rain skipti hann yfir í gítarsóló-ið í Comfortably Numb. Prince og Gilmour eru sannarlega í hópi bestu gítarleikara sögunnar og þótti þessi gjörningur Gilmour tilkomumikill.
Tengdar fréttir Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21. apríl 2016 21:19 Jimmy Fallon minnist Prince með skemmtilegustu borðtennissögu sem þú hefur heyrt Prince Rogers Nelson, tónlistargoðið betur þekktur sem Prince, lést í síðustu viku aðeins 57 ára að aldri. 26. apríl 2016 15:00 Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40 Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Edrú í eitt ár Lífið Bjarki og Rósa orðin hjón Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fleiri fréttir Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Sjá meira
Heimurinn syrgir Prince: „Byltingarkenndur listamaður“ Barack Obama, Justin Timberlake, Madonna og margir fleiri minnast Prince og snilligáfu hans. 21. apríl 2016 21:19
Jimmy Fallon minnist Prince með skemmtilegustu borðtennissögu sem þú hefur heyrt Prince Rogers Nelson, tónlistargoðið betur þekktur sem Prince, lést í síðustu viku aðeins 57 ára að aldri. 26. apríl 2016 15:00
Þegar Prince tók Purple Rain í grenjandi rigningu á Super Bowl: „Getið þið látið rigna meira?“ Prince lét ekki úrhellisrigningu stoppa sig þegar hann sá um hálfleikssýningu Super Bowl árið 2007. 21. apríl 2016 18:40
Prince vann samfleytt í 154 klukkutíma áður en hann lést Vann í sex daga án þess að sofa. 25. apríl 2016 10:17