Hrikalegar myndir af hönd JPP Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. apríl 2016 12:15 JPP með umbúðirnar stóru í leik síðasta vetur. vísir/getty 4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. „Það var rosalegt að sjá höndina eftir að flugeldurinn sprakk. Þetta var eins og eitthvað sem maður sér í kvikmyndum segir Pierre-Paul, oftast kallaður JPP, í samtali við Sports Illustrated. Í viðtalinu opnar hann sig í fyrsta skipti um þetta atvik sem breytti lífi hans. Hann sýnir líka myndir úr einkasafni af höndinni og hversu hrikalega illa hún fór. Er hann kom á sjúkrahús þá tóku við aðgerðir og svo sterk verkjalyf að hann man vart eftir þessum klukkustundum í lífi sínu. Hann lét þó lækninn vita að það kæmi ekki til greina að taka höndina af. Pierre-Paul missti einn og hálfan fingur í slysinu. Í heildina er hann búinn að fara í tíu aðgerðir vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það náði hann að snúa aftur í NFL-deildina á síðasta tímabili og spila nokkra leiki með risastórar umbúðir um höndina. Það sáu ekki margir fyrir að myndi gerast er höndin nánast hvarf af honum nokkrum mánuðum áður.Hér í þessari frétt má sjá myndir af höndinni en rétt er að vara viðkvæma við myndunum. NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira
4.júlí 2015 er dagurinn sem líf NFL-leikmannsins Jason Pierre-Paul breyttist til frambúðar. Þá sprengdi hann á sér höndina með flugeldum. „Það var rosalegt að sjá höndina eftir að flugeldurinn sprakk. Þetta var eins og eitthvað sem maður sér í kvikmyndum segir Pierre-Paul, oftast kallaður JPP, í samtali við Sports Illustrated. Í viðtalinu opnar hann sig í fyrsta skipti um þetta atvik sem breytti lífi hans. Hann sýnir líka myndir úr einkasafni af höndinni og hversu hrikalega illa hún fór. Er hann kom á sjúkrahús þá tóku við aðgerðir og svo sterk verkjalyf að hann man vart eftir þessum klukkustundum í lífi sínu. Hann lét þó lækninn vita að það kæmi ekki til greina að taka höndina af. Pierre-Paul missti einn og hálfan fingur í slysinu. Í heildina er hann búinn að fara í tíu aðgerðir vegna meiðslanna. Þrátt fyrir það náði hann að snúa aftur í NFL-deildina á síðasta tímabili og spila nokkra leiki með risastórar umbúðir um höndina. Það sáu ekki margir fyrir að myndi gerast er höndin nánast hvarf af honum nokkrum mánuðum áður.Hér í þessari frétt má sjá myndir af höndinni en rétt er að vara viðkvæma við myndunum.
NFL Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Sjá meira