Hlutabréf í Apple rjúka upp Sæunn Gísladóttir skrifar 15. september 2016 16:16 Tim Cook, framkvæmdastjóri Apple, á kynningu á iPhone 7. Vísir/AFP Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Líklega má rekja þessa hækkun til velgengni nýja flaggskips Apple, iPhone 7 sem kynntur var þann 7. september. Eins og Vísir hefur greint frá hefur snjallsíminn hefur verið mjög vinsæll í forpöntunum og hefur stærri útgáfa hans iPhone 7 Plus selst upp í forsölu. Ýmsar breytingar eru á nýja símanum, meðal annars er ekki lengur innstunga fyrir heyrnartól og eru fleiri nýjir litir í boði í svörtu sem skýra má áhuga viðskiptavinia. Apple hefur hins vegar einnig notið góðs af því að nýjasti sími úr smiðu aðal samkeppnisaðila hans, Samsung, hefur átt í tæknilegum erfiðleikum þar sem hann hefur verið búinn tæknigalla sem hefur valdið sprengingu. Samsung hefur þurft að taka símann úr sölu og innkalla nokkrar milljónir síma. Þetta hefur leitt til verulegrar hækkunar hlutabréfa, í gær hafði markaðsvirði Apple aukist um 27 milljónir dala frá því á föstudaginn. Tækni Tengdar fréttir Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Frá því á föstudaginn hefur gengi hlutabréfa í tæknirisanum Apple hækkað um tæplega 12 prósent. Líklega má rekja þessa hækkun til velgengni nýja flaggskips Apple, iPhone 7 sem kynntur var þann 7. september. Eins og Vísir hefur greint frá hefur snjallsíminn hefur verið mjög vinsæll í forpöntunum og hefur stærri útgáfa hans iPhone 7 Plus selst upp í forsölu. Ýmsar breytingar eru á nýja símanum, meðal annars er ekki lengur innstunga fyrir heyrnartól og eru fleiri nýjir litir í boði í svörtu sem skýra má áhuga viðskiptavinia. Apple hefur hins vegar einnig notið góðs af því að nýjasti sími úr smiðu aðal samkeppnisaðila hans, Samsung, hefur átt í tæknilegum erfiðleikum þar sem hann hefur verið búinn tæknigalla sem hefur valdið sprengingu. Samsung hefur þurft að taka símann úr sölu og innkalla nokkrar milljónir síma. Þetta hefur leitt til verulegrar hækkunar hlutabréfa, í gær hafði markaðsvirði Apple aukist um 27 milljónir dala frá því á föstudaginn.
Tækni Tengdar fréttir Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03 iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30 iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45 iPhone 7 Plus uppseldur Nýjasti sími Apple virðist fara vel af stað í sölu. 15. september 2016 12:56 Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Klúður Samsung er himnasending Apple Innköllun 2,5 milljóna snjallsíma Samsung kemur á besta tíma fyrir helsta keppinaut þeirra. 14. september 2016 13:03
iPhone 7 selst eins og heitar lummur Forpantanir eru fjórfalt fleiri en á síðasta ári í Bandaríkjunum. 14. september 2016 10:30
iPhone 7 í verslanir í lok september Nýr iPhone var kynntur þann 7. september og fer í alþjóðlega sölu 16. september. 14. september 2016 09:45