Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Birgir Olgeirsson skrifar 15. september 2016 16:44 Úr mannætumyndinni Raw. Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim. Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Áhorfendur féllu í yfirlið á sýningu myndarinnar Raw á alþjóða kvikmyndahátíðinni í Toronto í Kanada á þriðjudag. Sjúkraflutningsmenn voru kallaði á svæðið. Myndin, sem er úr smiðju franska leikstjórans Julia Ducournau, er alls ekki fyrir viðkvæma en hún segir frá grænmetisætu sem gerist mannæta. Gagnrýnendur hafa margir hverjir verið hrifnir af þessari mynd, einn sagði hana hafa komið sér ánægjulega á óvart en annar hefur varað áhorfendur við henni og bent þeim á að vera með ælupoka á sér í kvikmyndasalnum. Myndin segir grænmetisætunni Justine sem er neydd til að borða hráa kanínulifur við upphaf á námi hennar til dýralæknis. Eftir að hafa smakkað hrátt kjöt ávinnur hún sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. „Myndi er svo raunveruleg á köflum að hún verður erfið áhorfs, í henni eru atriði sem viðkvæmum á eftir að finnast truflandi, tættir útlimir, bitför og gapandi sár,“ segir í dómi Variety um myndina.Screen Daily benti á að feminísk nálgun myndarinnar á menningu ungs fólks og sjónrænn íburður gefi þessari mannætu mynd ferskan keim.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein