Björgvin með hundrað prósent vítanýtingu í gær | Hitti loksins eftir 21 klikk í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2016 15:15 Björgvin Hafþór Ríkharðsson í leiknum í Garðabæ í gær. Vísir/Anton ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
ÍR-ingurinn Björgvin Hafþór Ríkharðsson hitti úr langþráðum vítaskotum í leik Stjörnunnar og ÍR í Ásgarði í Garðabæ í gær en liðin mættust þá í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Björgvin var ekki búinn að skora úr vítaskoti í tíu leikjum í röð eða síðan í síðasta leik á móti Stjörnunni sem var í lok október. Björgvin var alls búinn að klikka á 21 vítaskoti í röð þegar hann hitti úr fyrra víti sínu á móti Stjörnunni í gær en vítanýting hans var komin niður í 9,4 prósent fyrir leikinn (2 af 32). Björgvin er með 11,8 prósent vítanýtingu eftir að þessi tvö víti fóru rétta leið (4 af 34). Björgvin gerði gott betur en að hitta loksins úr vítaskoti á móti Stjörnunni því hann hitti úr báðum vítum sínum í leiknum og var því með hundrað prósent vítanýtingu. Hann hafði best náð 50 prósent vítanýtingu í einum leik og það var í fyrstu umferðinni. Vítin hans komu um miðjan fyrri hálfleikinn og hann minnkaði þar muninn í 42-29. ÍR-liðið komst þó lítið áleiðs á móti sterku Stjörnuliði í þessum leik. Björgvin Hafþór Ríkharðsson endaði leikinn með 4 stig, 4 fráköst og 5 stoðsendingar á 21 og hálfri mínútu. Björgvin lofaði því eftir síðasta leik fyrir áramót að hann ætlaði að vinna í vítaskotum sínum og samkvæmt þessum leik í gær þá er hann á góðri leið. Björgvin þarf hinsvegar að hitta úr næstu 26 vítum til að komast upp í 50 prósent vítanýtingu á tímabilinu og hann þyrfti að nýta 66 víti í röð til að ná 70 prósent nýtingu. Vítin hans Björgvins Hafþórs Ríkharðssonar í Domino´s deild karla í vetur: Á móti Tindastóll: Klikkaði Hitti Á móti FSu: Klikkaði Klikkaði Á móti Grindavík: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Á móti Stjörnunni: Klikkaði Klikkaði Klikkaði Hitti Klikkaði (1) Klikkaði (2) Klikkaði (3) Klikkaði (4) Klikkaði (5) Klikkaði (6) Á móti Haukum Klikkaði (7) Klikkaði (8) Klikkaði (9) Klikkaði (10) Klikkaði (11) Klikkaði (12) Á móti Hetti Klikkaði (13) Á móti Snæfelli Klikkaði (14) Klikkaði (15) Á móti Keflavík Klikkaði (16) Klikkaði (17) Á móti KR Klikkaði (18) Klikkaði (19) Á móti Tindastóll: Klikkaði (20) Á móti Grindavík: Klikkaði (21) Á móti Stjörnunni: Hitti Hitti
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Björgvin hefur klikkað á fimmtán vítaskotum í röð Björgvin Hafþór Ríkharðsson og félagar hans í ÍR-liðinu sóttu tvö stig í Stykkishólm í gær og hafa nú unnið tvo leiki í röð í Domino´s deild karla í körfubolta. 4. desember 2015 17:00
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - ÍR 100-80 | Stjörnumenn stungu af í seinni hálfleik Stjarnan vann sinn áttunda sigur í síðustu níu leikjum þegar liðið lagði ÍR að velli, 100-80, í 15. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 28. janúar 2016 21:45