Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér 29. janúar 2016 09:00 Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. Þolinmæði er svo mikilvæg núna, anda inn, anda út! Að anda er í raun mesta kraftaverk í heimi, og súrefni er eithvað sem þú þarft að læra að meta. Sérstaklega í febrúar. Mundu það. Það er svo margt að gerast í kringum þig sem að kemur til með að breyta áætlunum þínum. Ekki pirrast yfir því, því þó að áætlanir þínar breytist eitthvað þá munt þú samt enda á þeim stað sem þú varst búinn að ákveða að enda á. Það er eitthvað svo mikið segulmagn í kringum þig og þú ert að draga að þér fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert að efla ný tengsl í lífi þínu og enginn getur stöðvað þig í því! Þér finnst að þú komist ekki eins hratt áfram og þú vildir, en það er bara blekking. Þú ert í góðum skóm, og tilbúinn að vaða áfram í gegnum eld og brennistein! Þetta eru líkleg Nike-skór, því skilaboðin til þín eru Just do it! Haltu bara fyrir eyrun og láttu ekki neins konar nöldur vera eitthvað að pirra þig. Taktu þátt í keppnum ef þú mögulega getur, gerðu það með glöðu geði og segðu við sjálfan þig: Ég ætla að gera þetta með glöðu geði. Lífið er pínulítil keppni, og núna áttu að keppa svolítið við sjálfan þig líka. Þú verður einarður í ákvörðunum þínum og það er mikil ást í hjartanu á þér. Ég sé ekki alveg hvort þú hleypir henni út en þú munt allavega elska sjálfan þig meira en þú hefur gert í langan tíma! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira
Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. Þolinmæði er svo mikilvæg núna, anda inn, anda út! Að anda er í raun mesta kraftaverk í heimi, og súrefni er eithvað sem þú þarft að læra að meta. Sérstaklega í febrúar. Mundu það. Það er svo margt að gerast í kringum þig sem að kemur til með að breyta áætlunum þínum. Ekki pirrast yfir því, því þó að áætlanir þínar breytist eitthvað þá munt þú samt enda á þeim stað sem þú varst búinn að ákveða að enda á. Það er eitthvað svo mikið segulmagn í kringum þig og þú ert að draga að þér fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert að efla ný tengsl í lífi þínu og enginn getur stöðvað þig í því! Þér finnst að þú komist ekki eins hratt áfram og þú vildir, en það er bara blekking. Þú ert í góðum skóm, og tilbúinn að vaða áfram í gegnum eld og brennistein! Þetta eru líkleg Nike-skór, því skilaboðin til þín eru Just do it! Haltu bara fyrir eyrun og láttu ekki neins konar nöldur vera eitthvað að pirra þig. Taktu þátt í keppnum ef þú mögulega getur, gerðu það með glöðu geði og segðu við sjálfan þig: Ég ætla að gera þetta með glöðu geði. Lífið er pínulítil keppni, og núna áttu að keppa svolítið við sjálfan þig líka. Þú verður einarður í ákvörðunum þínum og það er mikil ást í hjartanu á þér. Ég sé ekki alveg hvort þú hleypir henni út en þú munt allavega elska sjálfan þig meira en þú hefur gert í langan tíma! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Sjá meira