Febrúarspá Siggu Kling – Tvíburi: Láttu nöldrið ekki ná þér 29. janúar 2016 09:00 Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. Þolinmæði er svo mikilvæg núna, anda inn, anda út! Að anda er í raun mesta kraftaverk í heimi, og súrefni er eithvað sem þú þarft að læra að meta. Sérstaklega í febrúar. Mundu það. Það er svo margt að gerast í kringum þig sem að kemur til með að breyta áætlunum þínum. Ekki pirrast yfir því, því þó að áætlanir þínar breytist eitthvað þá munt þú samt enda á þeim stað sem þú varst búinn að ákveða að enda á. Það er eitthvað svo mikið segulmagn í kringum þig og þú ert að draga að þér fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert að efla ný tengsl í lífi þínu og enginn getur stöðvað þig í því! Þér finnst að þú komist ekki eins hratt áfram og þú vildir, en það er bara blekking. Þú ert í góðum skóm, og tilbúinn að vaða áfram í gegnum eld og brennistein! Þetta eru líkleg Nike-skór, því skilaboðin til þín eru Just do it! Haltu bara fyrir eyrun og láttu ekki neins konar nöldur vera eitthvað að pirra þig. Taktu þátt í keppnum ef þú mögulega getur, gerðu það með glöðu geði og segðu við sjálfan þig: Ég ætla að gera þetta með glöðu geði. Lífið er pínulítil keppni, og núna áttu að keppa svolítið við sjálfan þig líka. Þú verður einarður í ákvörðunum þínum og það er mikil ást í hjartanu á þér. Ég sé ekki alveg hvort þú hleypir henni út en þú munt allavega elska sjálfan þig meira en þú hefur gert í langan tíma! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Elsku tvíburinn minn. Auðviðað væri best að þetta líf væri bara eins og ævintýri þar sem allt gengi upp og maður fengi allt upp í hendurnar. En yfirleitt eru ævintýr, með allra handa söguþræði, þar sem þarf að fara í gegnum ýmsar þrautir, til þess akkúrat, að elska sigurinn. Þolinmæði er svo mikilvæg núna, anda inn, anda út! Að anda er í raun mesta kraftaverk í heimi, og súrefni er eithvað sem þú þarft að læra að meta. Sérstaklega í febrúar. Mundu það. Það er svo margt að gerast í kringum þig sem að kemur til með að breyta áætlunum þínum. Ekki pirrast yfir því, því þó að áætlanir þínar breytist eitthvað þá munt þú samt enda á þeim stað sem þú varst búinn að ákveða að enda á. Það er eitthvað svo mikið segulmagn í kringum þig og þú ert að draga að þér fólk sem er á sömu bylgjulengd og þú. Þú ert að efla ný tengsl í lífi þínu og enginn getur stöðvað þig í því! Þér finnst að þú komist ekki eins hratt áfram og þú vildir, en það er bara blekking. Þú ert í góðum skóm, og tilbúinn að vaða áfram í gegnum eld og brennistein! Þetta eru líkleg Nike-skór, því skilaboðin til þín eru Just do it! Haltu bara fyrir eyrun og láttu ekki neins konar nöldur vera eitthvað að pirra þig. Taktu þátt í keppnum ef þú mögulega getur, gerðu það með glöðu geði og segðu við sjálfan þig: Ég ætla að gera þetta með glöðu geði. Lífið er pínulítil keppni, og núna áttu að keppa svolítið við sjálfan þig líka. Þú verður einarður í ákvörðunum þínum og það er mikil ást í hjartanu á þér. Ég sé ekki alveg hvort þú hleypir henni út en þú munt allavega elska sjálfan þig meira en þú hefur gert í langan tíma! Með ást og umhyggju, þín Sigga Kling Frægir tvíburar: Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira