Þá var fólk hvatt til þess setja inn skemmtilega staðreynd um Gunnar undir myllumerkinu #GunnarFacts.
Staðreyndirnar voru í stíl sögusagna um Chuck Norris. Sá sem kemur með bestu, og fyndnustu, staðreyndina fær áritaða hanska frá Gunnari. Gunnar velur sjálfur sigurvegarann.
Gunnar settist niður í dag og rúllaði yfir þær helstu og virtist skemmta sér konunglega við lesturinn.
Sjá má það atriði hér og allar tillögur má finna hér að neðan.