Boaty McBoatface fær ekki að heita Boaty McBoatface Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 6. maí 2016 10:14 Þetta skip verður nefnt Sir David Attenbourogh. Mynd/NERC Hið rándýra rannsóknaskip, sem breskur almenningur vildi að skýrt yrði Boaty McBoatface, hefur verið skýrt í höfuðið á náttúrufræðingnum og sjónvarpsmanninum Sir David Attenborough. Þegar The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi kynnti áætlanir sínar um smíði skipsins, sem gjörbylta á vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum, var efnt til nafnasamkeppni meðal almennings í Bretlandi. Tillagan Boaty McBoatface, fékk langflest atkvæði, um 124 þúsund, og var því þrýst á að skipið yrði nefnt Boaty McBoatface. Ráðherra vísinda í Bretlandi, Jo Johnson, var þó ekki alveg á þeim buxunum og sagði að til væru nöfn sem væru „meira við hæfi.“ Áætlaður kostnaður við smíði skipsins er 200 milljónir punda og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað.Skipið verður því verið nefnt eftir Sir David Attenbourogh sem hefur gert það að ævistarfi að rannsaka náttúruna og miðla undrum hennar áfram til sjónvarpsáhorfenda heima í stofu. Hann verður níræður þann 8. maí næstkomandi og segir það vera mikinn heiður að skipið verði nefnt eftir sér. Nafnið Boaty McBoatface mun þó lifa áfram en Jo Johnson tilkynnti að lítill kafbátur sem um borð verður í skipinu verði nefndur Boaty McBoatface. Áætlað er að skipið verði sjósett árið 2019.Hello #BoatyMcBoatface! The name lives on as the remotely operated vehicle aboard RRS Sir David Attenborough pic.twitter.com/o05NByBFhd— Jo Johnson (@JoJohnsonMP) May 6, 2016 Tengdar fréttir Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20. mars 2016 16:39 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Hið rándýra rannsóknaskip, sem breskur almenningur vildi að skýrt yrði Boaty McBoatface, hefur verið skýrt í höfuðið á náttúrufræðingnum og sjónvarpsmanninum Sir David Attenborough. Þegar The Natural Environmental Reaserch Council í Bretlandi kynnti áætlanir sínar um smíði skipsins, sem gjörbylta á vísindarannsóknum Breta á norðurslóðum, var efnt til nafnasamkeppni meðal almennings í Bretlandi. Tillagan Boaty McBoatface, fékk langflest atkvæði, um 124 þúsund, og var því þrýst á að skipið yrði nefnt Boaty McBoatface. Ráðherra vísinda í Bretlandi, Jo Johnson, var þó ekki alveg á þeim buxunum og sagði að til væru nöfn sem væru „meira við hæfi.“ Áætlaður kostnaður við smíði skipsins er 200 milljónir punda og verður það stærsta og þróaðasta rannsóknarskip sem Bretar hafa smíðað.Skipið verður því verið nefnt eftir Sir David Attenbourogh sem hefur gert það að ævistarfi að rannsaka náttúruna og miðla undrum hennar áfram til sjónvarpsáhorfenda heima í stofu. Hann verður níræður þann 8. maí næstkomandi og segir það vera mikinn heiður að skipið verði nefnt eftir sér. Nafnið Boaty McBoatface mun þó lifa áfram en Jo Johnson tilkynnti að lítill kafbátur sem um borð verður í skipinu verði nefndur Boaty McBoatface. Áætlað er að skipið verði sjósett árið 2019.Hello #BoatyMcBoatface! The name lives on as the remotely operated vehicle aboard RRS Sir David Attenborough pic.twitter.com/o05NByBFhd— Jo Johnson (@JoJohnsonMP) May 6, 2016
Tengdar fréttir Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20. mars 2016 16:39 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Vilja að rándýrt rannsóknarskip verði nefnt Boaty McBoatface Önnur nöfn sem koma til greina eru Big Metal Floaty Thingy-Thing, Dave, Bowie og It's Bloody Cold Here ásamt Usain Boat. 20. mars 2016 16:39