„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 26. september 2016 20:23 Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra. Vísir/Anton Brink „Hlutirnir eru augljóslega á uppleið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann tíundaði verk ríkisstjórnarinnar undanfarin þrjú ár og sagði mikilvægt að stjórnin fái tækifæri til þess að klára öll sín mál. Bjarni sagði ekki mikinn ágreining ríkja um á Alþingi um mikilvægustu málin, en að ágreiningurinn sé oftast um hvernig skapa eigi aðstæður til þess að þau verði að veruleika. Þá hafi ríkisstjórnin náð góðum árangri; tollar hafi verið afnumdir, skattar lækkaðir og að loks búi verslun við samkeppnishæf skilyrði – sem hún hafi ekki gert þegar ný ríkisstjórn tók við. „Með fullu afnámi vörugjalda og tolla höfum við jafnað samkeppnisstöðu verslunar þannig að hún er fyllilega samkeppnisfær við verslun og þjónustu á Norðurlöndum og það kemur íslenskum neytendum til góða. Þess ber að geta, að um þessar mundir, meðal annars af þessari ástæðu, er verðbólga í kringum eitt prósent. Það finna allir Íslendingar hversu miklu máli það skiptir að búa við stöðugleika,“ sagði Bjarni. Viðhalda þurfi þessum stöðugleika og að fólk þurfi að geta búið við fjárhagslegt og atvinnulegt öryggi þannig að það geti tekið ákvarðanir inn í framtíðina. Þá sagðist hann vonast til að næstu vikur muni nýtast þinginu til að ljúka stórum málum og í framhaldinu geti farið fram málefnaleg kosningabarátta svo hægt sé í sameiningu að vinna að framfaramálum fyrir land og þjóð.Hér má fylgjast með umræðunum. Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira
„Hlutirnir eru augljóslega á uppleið,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld. Hann tíundaði verk ríkisstjórnarinnar undanfarin þrjú ár og sagði mikilvægt að stjórnin fái tækifæri til þess að klára öll sín mál. Bjarni sagði ekki mikinn ágreining ríkja um á Alþingi um mikilvægustu málin, en að ágreiningurinn sé oftast um hvernig skapa eigi aðstæður til þess að þau verði að veruleika. Þá hafi ríkisstjórnin náð góðum árangri; tollar hafi verið afnumdir, skattar lækkaðir og að loks búi verslun við samkeppnishæf skilyrði – sem hún hafi ekki gert þegar ný ríkisstjórn tók við. „Með fullu afnámi vörugjalda og tolla höfum við jafnað samkeppnisstöðu verslunar þannig að hún er fyllilega samkeppnisfær við verslun og þjónustu á Norðurlöndum og það kemur íslenskum neytendum til góða. Þess ber að geta, að um þessar mundir, meðal annars af þessari ástæðu, er verðbólga í kringum eitt prósent. Það finna allir Íslendingar hversu miklu máli það skiptir að búa við stöðugleika,“ sagði Bjarni. Viðhalda þurfi þessum stöðugleika og að fólk þurfi að geta búið við fjárhagslegt og atvinnulegt öryggi þannig að það geti tekið ákvarðanir inn í framtíðina. Þá sagðist hann vonast til að næstu vikur muni nýtast þinginu til að ljúka stórum málum og í framhaldinu geti farið fram málefnaleg kosningabarátta svo hægt sé í sameiningu að vinna að framfaramálum fyrir land og þjóð.Hér má fylgjast með umræðunum.
Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Sjá meira