Könnun MMR: 16 prósent fylgjandi búvörusamningum Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2016 14:15 Úr þingsal. Vísir 16,3 prósent aðspurðra kváðust fylgjandi búvörusamningum sem samþykktir voru á Alþingi um miðjan mánuðinn samkvæmt nýrri könnun MMR. 62,4 prósent svarenda sögðust vera andvígir samningunum. Í frétt MMR um könnunina kemur fram að eldri aldurshópar voru líklegri til að vera fylgjandi búvörusamningunum. „Sem dæmi sögðust 31% þeirra sem eru 68 ára eða eldri vera fylgjandi samningunum á meðan einungis 8% þeirra sem eru 29 ára eða yngri sögðust vera fylgjandi búvörusamningunum. Einnig munaði miklu þegar afstaða var skoðuð eftir búsetu, en 28% þeirra sem búsett voru á landsbyggðinni sögðust vera fylgjandi búvörusamningunum en einungis 10% þeirra sem búsett voru á höfuðborgarsvæðinu. Þegar afstaða er skoðuð eftir stjórnmálaflokkum sést að stuðningsfólk Framsóknar var lang líklegast til að vera fylgjandi búvörusamningunum, en 55% stuðningsmanna flokksins kváðust fylgjandi samningunum. Þau sem sögðust styðja Samfylkinguna, Bjarta framtíð, Pírata og Viðreisn voru hins vegar ólíklegust til að vera fylgjandi samningunum, en yfir 75% stuðningsfólks þessara flokka sögðsust andvíg samningunum,“ segir í fréttinni. Könnunin var framkvæmd dagana 20. til 26. september 2016 og var heildarfjöldi svarenda 985 einstaklingar, 18 ára og eldri. Búvörusamningar Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira
16,3 prósent aðspurðra kváðust fylgjandi búvörusamningum sem samþykktir voru á Alþingi um miðjan mánuðinn samkvæmt nýrri könnun MMR. 62,4 prósent svarenda sögðust vera andvígir samningunum. Í frétt MMR um könnunina kemur fram að eldri aldurshópar voru líklegri til að vera fylgjandi búvörusamningunum. „Sem dæmi sögðust 31% þeirra sem eru 68 ára eða eldri vera fylgjandi samningunum á meðan einungis 8% þeirra sem eru 29 ára eða yngri sögðust vera fylgjandi búvörusamningunum. Einnig munaði miklu þegar afstaða var skoðuð eftir búsetu, en 28% þeirra sem búsett voru á landsbyggðinni sögðust vera fylgjandi búvörusamningunum en einungis 10% þeirra sem búsett voru á höfuðborgarsvæðinu. Þegar afstaða er skoðuð eftir stjórnmálaflokkum sést að stuðningsfólk Framsóknar var lang líklegast til að vera fylgjandi búvörusamningunum, en 55% stuðningsmanna flokksins kváðust fylgjandi samningunum. Þau sem sögðust styðja Samfylkinguna, Bjarta framtíð, Pírata og Viðreisn voru hins vegar ólíklegust til að vera fylgjandi samningunum, en yfir 75% stuðningsfólks þessara flokka sögðsust andvíg samningunum,“ segir í fréttinni. Könnunin var framkvæmd dagana 20. til 26. september 2016 og var heildarfjöldi svarenda 985 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Búvörusamningar Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Heilsugæslan sektuð af Persónuvernd og brotthvarf Gylfa Sjá meira