Hverjir gætu tekið við af Aroni? 23. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson sagði upp störfum í gær. vísir/valli HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Fleiri fréttir Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Sjá meira
HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Fleiri fréttir Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Sjá meira
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46
Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38
Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45
Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30