Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Ritstjórn skrifar 23. janúar 2016 09:00 Glamour Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour
Í janúarblaði Glamour voru fimm sérfræðingar fengnir til þess að spá í spilin fyrir förðunartrendin 2016. Hvaða trend koma strek inn? Hvað verður áfram vinsælt? Er ekki eitthvað sem er kominn tími á að kveðja? Hver verður vinsælasta varan á árinu? Er blár augnskuggi virkilega málið? Glamour heyrði í þeim Fríðu Maríu Harðardóttur, Steinunni Þórðardóttur, Hörpu Káradóttur, Margréti R. Jónasar og Guðbjörgu Huldísi Kristinsdóttur, en þær hafa allar að baki margra ára reynslu í förðun og tísku. Allt um förðunartrendin og meira til í janúarblaði Glamour. Ekki missa af því. Sólarpúðrið kemur sterkt inn aftur eftir nokkurt hlé.Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Rokkaði pastellituð jakkaföt Glamour „Nú er nóg komið“ Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kate Moss og Naomi Campbell nýir ritstjórar hjá Vogue Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour