Lovísa með sex þrista og tilþrif vikunnar í sigri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 11:30 Lovísa Henningsdóttir. Mynd/@MaristAthletics Lovísa Henningsdóttir fór á kostum með Marist-skólanum í bandaríska háskólaboltanum um helgina en hún var þá stigahæst á vellinum í sigri á Dartmouth. Lovísa, sem er úr Haukum, skoraði 21 stig í leiknum auk þess að taka 4 fráköst, stela einum bolta og verja eitt skot. Lovísa skoraði sex þriggja stiga körfur í leiknum en allir hinir leikmenn Marist-liðsins skoruðu bara tvo þrista samanlagt. Lovísa skoraði líka fleiri þrista en allir leikmenn Dartmouth í þessum leik. Lovísa hefur aldrei skorað meira í einum leik í bandaríska háskólaboltanum en hún er á sínu öðru ári í skólanum. Lovísa átti einnig tilþrif vikunnar í skólanum en hún skorað flautuþrist í leiknum þegar hún kom Marist í 44-41 um leið og þriðji leikhlutinn rann út. Kári Jónsson, sem kemur líka úr Haukum, skoraði 11 stig á 19 mínútum þegar Drexel vann öruggan 84-44 sigur á Kean. Kári hitti úr 3 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum.See which play was ranked number one in this weeks Red Fox Network Plays of the Week. #GoRedFoxespic.twitter.com/ydvfVoa9lA — Marist Athletics (@MaristAthletics) December 19, 2016.@MaristWBB picked up a hard fought road win against Dartmouth earlier today, 66-61. Check out the highlights below. #MAACHoopspic.twitter.com/ubsqz28X9l — Marist Athletics (@MaristAthletics) December 17, 2016Henningsdottir three!! She's got a new career high with 18 pts! Red Foxes lead 49-45 w/ 7:45 to go. #GoRedFoxespic.twitter.com/pbgUp8E5FK — Marist WBB (@MaristWBB) December 17, 2016 Körfubolti Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira
Lovísa Henningsdóttir fór á kostum með Marist-skólanum í bandaríska háskólaboltanum um helgina en hún var þá stigahæst á vellinum í sigri á Dartmouth. Lovísa, sem er úr Haukum, skoraði 21 stig í leiknum auk þess að taka 4 fráköst, stela einum bolta og verja eitt skot. Lovísa skoraði sex þriggja stiga körfur í leiknum en allir hinir leikmenn Marist-liðsins skoruðu bara tvo þrista samanlagt. Lovísa skoraði líka fleiri þrista en allir leikmenn Dartmouth í þessum leik. Lovísa hefur aldrei skorað meira í einum leik í bandaríska háskólaboltanum en hún er á sínu öðru ári í skólanum. Lovísa átti einnig tilþrif vikunnar í skólanum en hún skorað flautuþrist í leiknum þegar hún kom Marist í 44-41 um leið og þriðji leikhlutinn rann út. Kári Jónsson, sem kemur líka úr Haukum, skoraði 11 stig á 19 mínútum þegar Drexel vann öruggan 84-44 sigur á Kean. Kári hitti úr 3 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum.See which play was ranked number one in this weeks Red Fox Network Plays of the Week. #GoRedFoxespic.twitter.com/ydvfVoa9lA — Marist Athletics (@MaristAthletics) December 19, 2016.@MaristWBB picked up a hard fought road win against Dartmouth earlier today, 66-61. Check out the highlights below. #MAACHoopspic.twitter.com/ubsqz28X9l — Marist Athletics (@MaristAthletics) December 17, 2016Henningsdottir three!! She's got a new career high with 18 pts! Red Foxes lead 49-45 w/ 7:45 to go. #GoRedFoxespic.twitter.com/pbgUp8E5FK — Marist WBB (@MaristWBB) December 17, 2016
Körfubolti Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ Sjá meira