Netrisar tækla hatursorðræðu og öfgar Samúel Karl Ólason skrifar 31. maí 2016 16:17 Vísir/Getty Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu. Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tæknifyrirtækin Microsoft, YouTube, Twitter og Facebook hafa heitið því að berjast gegn hatursorðræðu og öfgum á samfélagsmiðlum sínum. Öllum slíkum færslum og efni verður eytt innan við sólarhring eftir að bent er það. Þetta er gert vegna nýrrar ályktunar Framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Samkvæmt tilkynningu frá Framkvæmdastjórninni sýna nýlegar hryðjuverkaárásir í Evrópu fram á nauðsyn þess að berjast gegn hatri og öfgum. Samfélagsmiðlar séu notaðir af hryðjuverkahópum til að öfgavæða ungt fólk og rasistar noti þá til að ýta undir ofbeldi og hatur. Fyrirtækin hafa einnig heitið því að auka samstarf sitt við samtök og stofnanir sem vakta samfélagsmiðla. Þá segir ályktunin til um að fyrirtækin eigi að þróa og dreifa gagnstæð sjónarhorn gegn þeim sem dreifi hatri og ólöglegu efni. Þar að auki þurfa fyrirtækin að gera notendum auðveldara að tilkynna hatursorðræðu á netinu.
Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira