Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur.
Um er að ræða spurningaþátt þar sem fulltrúar mismunandi bæjarfélaga keppa fyrir hönd þeirra. Hlín Einarsdóttir er dómari í þáttunum og sjálfur Kalli Bjarni stigavörður. Steindi er síðan spyrill.
Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, skellti sér á rúntinn með Steinda og sagði honum skemmtilegar sögu frá Sauðárkrók.
Þar sagði Gunnar frá því þegar hann braust inni í sundlaugina á Króknum eftir eitt djammið og braut stól heima hjá sér í eftireftirpartýi og brenndi hann til að losa sig við sönnunargögnin.
Ghetto Betur: Gunnar Bragi eyddi sönnunargögnunum
Tengdar fréttir
Steindi byrjar með Ghetto Betur á Stöð 2: Hlín Einars dómari og Kalli Bjarni stigavörður
Nýr spurningaþáttur hefur göngu sína á Stöð 2 í maí.
Ghetto Betur: Auddi skaut mömmu sína óvart í hausinn
Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 síðastliðið föstudagskvöld og ber þátturinn nafnið Ghetto Betur.
Hlín og Kalli Bjarni í ghetto fíling
Þátturinn Ghetto betur hefur göngu sína á Stöð 2 í maí. Þáttaröðin er nýjasta afsprengi grínistans Steinþórs Hróars Steinþórssonar, eða Steinda Jr. eins og hann er oftast kallaður. Fréttablaðið sló á þráðinn til Steinda og fékk á hreint um hvað herlegheitin snúast.
Sjáðu fyrstu stikluna úr Ghetto Betur: Vopnað rán og yfirheyrslur
Þjóðþekktir einstaklingar þurfa að leysa trylltar þrautir í þessum óhefðbundna spurningaþætti.