Unnusti hans, Harry Dineley, olli Bosworth engum vonbrigðum með því að segja já við bónorðinu.
Virkilega góðir leikar hjá Bosworth en hann varð sjötti í 20 kílómetra göngu á ÓL í Ríó.
Það hefur verið nóg framboð af góðum bónorðum á ÓL í Ríó. Bæði hjá keppendum sem og starfsmönnum leikanna.
Ok then. @TomBosworth x pic.twitter.com/OzGvzTeJkS
— Harry Dineley (@harryd1010) August 15, 2016