Vindhviður farið yfir 30 metra í Reykjavík sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 27. desember 2016 13:06 Það var ekki beinlínis blíða sem tók á móti þessum ferðamönnum í dag. vísir/vilhelm Óveðrið er nú að ná hámarki á suðvesturhorninu en búist er við að draga muni verulega úr vindi um klukkan 14 í dag. Það mun þá fikra sig norður og ná hámarki þar síðdegis. Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að vindhviður í Reykjavík hafi náð allt að þrjátíu metrum á sekúndu í dag. „Veðrið er í hámarki núna hérna suðvestanlands og vindhviður hafa farið yfir þrjátíu metra, en það var á Reykjavíkurflugvelli, og líka á Reykjanesbrautinni,“ segir Helga í samtali við Vísi og bætir við að veðrið sé líklega verst á norðanverðu Snæfellsnesi.Sjá einnig:Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Hún segir að draga fari nokkuð ört úr vindi á suðvesturhorninu á milli klukkan 14 og 15. „Þá fer að hvessa fyrir norðan og nær hámarki síðdegis. Það fer svo á norðausturland undir kvöld og þá erum við komin í mun hægari suðvestanátt. Svo bætir aftur í vind og á morgun má búast við suðaustanstormi og éljagangi.“ Á morgun verður hægari vindur en éljagangur. „Það verður blint og verður leiðinlegt að því leytinu til. Það verður byljóttara, svo það verður betra á milli, en jafnvel verra í éljunum. Svo er að koma sunnan hvassviðri og stormur á fimmtudag. Veðrið verður ekki eins slæmt og í dag en svipað,“ segir Helga. Veður Tengdar fréttir Öllu innanlandsflugi aflýst 27. desember 2016 10:55 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Djúp lægð gengur nú yfir landið. 27. desember 2016 12:48 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28 Flugi til Kaupmannahafnar aflýst vegna veðurs Stormur víðast hvar á landinu. 27. desember 2016 11:19 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Óveðrið er nú að ná hámarki á suðvesturhorninu en búist er við að draga muni verulega úr vindi um klukkan 14 í dag. Það mun þá fikra sig norður og ná hámarki þar síðdegis. Helga Ívarsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir að vindhviður í Reykjavík hafi náð allt að þrjátíu metrum á sekúndu í dag. „Veðrið er í hámarki núna hérna suðvestanlands og vindhviður hafa farið yfir þrjátíu metra, en það var á Reykjavíkurflugvelli, og líka á Reykjanesbrautinni,“ segir Helga í samtali við Vísi og bætir við að veðrið sé líklega verst á norðanverðu Snæfellsnesi.Sjá einnig:Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Hún segir að draga fari nokkuð ört úr vindi á suðvesturhorninu á milli klukkan 14 og 15. „Þá fer að hvessa fyrir norðan og nær hámarki síðdegis. Það fer svo á norðausturland undir kvöld og þá erum við komin í mun hægari suðvestanátt. Svo bætir aftur í vind og á morgun má búast við suðaustanstormi og éljagangi.“ Á morgun verður hægari vindur en éljagangur. „Það verður blint og verður leiðinlegt að því leytinu til. Það verður byljóttara, svo það verður betra á milli, en jafnvel verra í éljunum. Svo er að koma sunnan hvassviðri og stormur á fimmtudag. Veðrið verður ekki eins slæmt og í dag en svipað,“ segir Helga.
Veður Tengdar fréttir Öllu innanlandsflugi aflýst 27. desember 2016 10:55 Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48 Fylgstu með veðrinu á gagnvirku korti Djúp lægð gengur nú yfir landið. 27. desember 2016 12:48 Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28 Flugi til Kaupmannahafnar aflýst vegna veðurs Stormur víðast hvar á landinu. 27. desember 2016 11:19 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Djúpu lægðirnar koma eins og á færibandi fram á gamlársdag „Kannski kemur hið fullkomna flugeldaveður á síðustu klukkustund ársins eins og eftir pöntun?“ 27. desember 2016 07:48
Færð á vegum: Víða hálka og búist við asahláku Stormi er spáð víðast hvar á landinu í dag. 27. desember 2016 10:28