Brad Pitt fer fram á sameiginlegt forræði Anton Egilsson skrifar 5. nóvember 2016 12:25 Brad Pitt og Angelina Jolie eiga saman sex börn. vísir/getty Brad Pitt sækist eftir sameiginlegu forræði yfir sex börnum hans og leikkonunnar Angelinu Jolie. Þetta kemur fram í skilnaðargögnum sem Pitt lagði inn til dómara á föstudag en fréttaveitan CNN hefur þau undir höndum. Jolie sótti um skilnað frá Pitt í september eftir rúmlega tveggja ára hjónaband en þau hafa verið saman síðan árið 2004. Pitt hefur áður sagt að parið hafi gengið í hjónaband vegna pressu frá börnunum þeirra. Fréttir af skilnaðinum komu hálfri heimsbyggðinni í opna skjöldu enda um að ræða eitt mesta stjörnuparið í heiminum í dag. Fer Jolie fram á fullt forræði yfir öllum sex börnum þeirra. Í skilnaðarpappírunum kemur fram að ástæðan fyrir því að Jolie sæki um skilnað sé óásættanlegur ágreiningur. Lögmaður Jolie sagði ákvörðunina hafa verið tekna með hagsmuni fjölskyldunnar að leiðarljósi. „Ég er mjög sorgmæddur vegna þessa, en það sem mestu skiptir er líðan barna okkar. Ég vil vinsamlega biðja fjölmiðla um að gefa þeim það svigrúm sem þau eiga skilið á þessum erfiðu tímum.” Sagði Pitt í kjölfar þess að Jolie sótti um skilnað. Tengdar fréttir Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30 Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Brad Pitt sækist eftir sameiginlegu forræði yfir sex börnum hans og leikkonunnar Angelinu Jolie. Þetta kemur fram í skilnaðargögnum sem Pitt lagði inn til dómara á föstudag en fréttaveitan CNN hefur þau undir höndum. Jolie sótti um skilnað frá Pitt í september eftir rúmlega tveggja ára hjónaband en þau hafa verið saman síðan árið 2004. Pitt hefur áður sagt að parið hafi gengið í hjónaband vegna pressu frá börnunum þeirra. Fréttir af skilnaðinum komu hálfri heimsbyggðinni í opna skjöldu enda um að ræða eitt mesta stjörnuparið í heiminum í dag. Fer Jolie fram á fullt forræði yfir öllum sex börnum þeirra. Í skilnaðarpappírunum kemur fram að ástæðan fyrir því að Jolie sæki um skilnað sé óásættanlegur ágreiningur. Lögmaður Jolie sagði ákvörðunina hafa verið tekna með hagsmuni fjölskyldunnar að leiðarljósi. „Ég er mjög sorgmæddur vegna þessa, en það sem mestu skiptir er líðan barna okkar. Ég vil vinsamlega biðja fjölmiðla um að gefa þeim það svigrúm sem þau eiga skilið á þessum erfiðu tímum.” Sagði Pitt í kjölfar þess að Jolie sótti um skilnað.
Tengdar fréttir Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30 Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48 Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46 Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55 Mest lesið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Faðir Jolie: „Það hefur eitthvað mjög alvarlegt gerst fyrst hún tekur svona ákvörðun“ Leikkonan Angelina Jolie sótti um skilnað frá Brad Pitt á mánudaginn og rötuðu fréttirnar í heimsmiðlana í gær. 21. september 2016 14:30
Angelina Jolie sækir um skilnað frá Brad Pitt Leikkonan Angelina Jolie hefur sótt um skilnað en hún er gift leikaranum Brad Pitt og hafa þau verið saman síðan árið 2004. 20. september 2016 14:48
Brad Pitt sakaður um að misþyrma börnunum: Öskraði og veittist að þeim í einkaþotu Leikarinn Brad Pitt er sakaður um að hafa misþyrmt börnunum sínum með því að hafa öskrað ítrekað á þau og einnig beitt líkamlegu ofbeldi. 22. september 2016 10:46
Brad Pitt tjáir sig um skilnaðinn við Angelinu Jolie Brad Pitt hefur nú tjáð sig um skilnað sinn og Angelinu Jolie en fréttir af skilnaðinum bárust í dag og hafa vakið mikla athygli enda voru hjónin eitt skærasta stjörnuparið. 20. september 2016 17:55