Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Anton Egilsson skrifar 11. desember 2016 20:45 Svarthöfði kemur við sögu í Rogue One: A Star Wars Story Vísir/Getty Aðdáendur Star Wars um allan heim bíða nú í ofvæni eftir nýjustu Star Wars myndinni, Rogue One: A Star Wars Story, en hún verður heimsfrumsýnd þann 15. desember næstkomandi. Forsýning myndarinnar fór fram í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær og greinir News frá því að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út eftir að myndinni lauk. Þá hafa viðstaddir verið duglegir ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Dane Cook sagði á Twitter síðu sinni að myndin væri mögulega besta Star Wars myndin hingað til. Leikarinn Wil Wheaton sagði þá að hann hafi ekki elskað Star Wars jafn mikið síðan fyrsta myndin kom út, en það var árið 1977. Þá sagði Office leikarinn, Rainn Wilson, myndina vera alveg magnaða, skemmtilega og spennandi. Það er því ljóst að aðdáendur geta beðið spenntir eftir Rogue One. Myndin fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Gerist sagan í raun áður en söguþráður New Hope, fyrstu Stars myndarinnar, hefst. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni.Sjá: Ný og löng Star Wars stikla hefst á ÍslandiI just saw Rouge One. I'm gonna say it.. this might be the BEST Star Wars movie!! I can't wait… https://t.co/CDs0CgmsnQ— Dane Cook (@DaneCook) December 11, 2016 1sr Rogue One review. It was actually AMAZING!!! Super fun & exciting. Ties in w/episode 4 perfectly. #StarWars— RainnWilson (@rainnwilson) December 11, 2016 Star Wars fans will be very happy with #RogueOne. It's fun, action packed, doesn't feel neutered by reshoots. Donnie Yen and K2so standouts.— Peter Sciretta (@slashfilm) December 11, 2016 Slightly longer #RogueOne spoiler-free review: heart-stopping and dark. Like darker than Empire Strikes Back dark.— Chris Taylor (@FutureBoy) December 11, 2016 The last time I loved a Star Wars movie as much as I loved #RogueOne, it was 1977.— Wil Wheaton (@wilw) December 11, 2016 Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum 13. nóvember 2016 10:12 Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Svarthöfði snýr aftur Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story. 24. júní 2016 09:55 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Aðdáendur Star Wars um allan heim bíða nú í ofvæni eftir nýjustu Star Wars myndinni, Rogue One: A Star Wars Story, en hún verður heimsfrumsýnd þann 15. desember næstkomandi. Forsýning myndarinnar fór fram í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær og greinir News frá því að mikil fagnaðarlæti hafi brotist út eftir að myndinni lauk. Þá hafa viðstaddir verið duglegir ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. Uppistandarinn Dane Cook sagði á Twitter síðu sinni að myndin væri mögulega besta Star Wars myndin hingað til. Leikarinn Wil Wheaton sagði þá að hann hafi ekki elskað Star Wars jafn mikið síðan fyrsta myndin kom út, en það var árið 1977. Þá sagði Office leikarinn, Rainn Wilson, myndina vera alveg magnaða, skemmtilega og spennandi. Það er því ljóst að aðdáendur geta beðið spenntir eftir Rogue One. Myndin fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu. Gerist sagan í raun áður en söguþráður New Hope, fyrstu Stars myndarinnar, hefst. Myndin var meðal annars tekin upp við Hjörleifshöfða og Hafursey á Mýrdalssandi. Leikstjóri er Gareth Edwards, sem er hvað þekktastur fyrir kvikmynd sína um Godzilla. Þá leika þau Felicity Jones, Mads Mikkelsen, Forest Whitaker og fleiri í myndinni.Sjá: Ný og löng Star Wars stikla hefst á ÍslandiI just saw Rouge One. I'm gonna say it.. this might be the BEST Star Wars movie!! I can't wait… https://t.co/CDs0CgmsnQ— Dane Cook (@DaneCook) December 11, 2016 1sr Rogue One review. It was actually AMAZING!!! Super fun & exciting. Ties in w/episode 4 perfectly. #StarWars— RainnWilson (@rainnwilson) December 11, 2016 Star Wars fans will be very happy with #RogueOne. It's fun, action packed, doesn't feel neutered by reshoots. Donnie Yen and K2so standouts.— Peter Sciretta (@slashfilm) December 11, 2016 Slightly longer #RogueOne spoiler-free review: heart-stopping and dark. Like darker than Empire Strikes Back dark.— Chris Taylor (@FutureBoy) December 11, 2016 The last time I loved a Star Wars movie as much as I loved #RogueOne, it was 1977.— Wil Wheaton (@wilw) December 11, 2016
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum 13. nóvember 2016 10:12 Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30 Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40 Svarthöfði snýr aftur Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story. 24. júní 2016 09:55 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ísland enn sýnilegra í nýrri Star Wars stiklu Framleiðendur Star Wars: Rogue One hafa gefið út nýja stiklu og nú er Ísland enn sýnilegra en í fyrri stiklum 13. nóvember 2016 10:12
Glæný stikla úr Rogue One: A Star Wars Story Framleiðendur næstu Star Wars myndarinnar, Rogue One: A Star Wars Story, birtu í nótt glænýja stiklu úr kvikmyndinni. 12. ágúst 2016 11:30
Ný og löng Star Wars stikla hefst á Íslandi Varpar nýju ljósi á söguþráð Rogue One. 13. október 2016 12:40
Svarthöfði snýr aftur Leikarinn James Earl Jones mun aftur ljá Darth Vader rödd sína fyrir Rouge One: A Star Wars Story. 24. júní 2016 09:55