Norðurljósin eftirminnilegust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. september 2016 07:25 Ferðamenn horfa til himins í von um að sjá norðurljós í Perlunni í gær. vísir/egill Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ferðamenn sem sækja Ísland heim virðast vera mjög sáttir við dvöl sína hér á landi ef marka má nýja könnun sem Maskína framkvæmdi á meðal ferðamenna fyrir Ferðamálastofu.Niðurstöður úr svörum þeirra ferðamanna sem komu hingað til lands á tímabilinu október 2015 til maí 2016 liggja nú fyrir og sýna að 95,9 prósent svarenda sögðu að Íslandsferðin hafi staðist væntingar. Þá töldu tæp 90 prósent líklegt að þau myndu koma aftur til landsins sem er töluvert hærra hlutfall en í sambærilegri könnun fyrir tveimur árum (83,3 prósent). Líkt og fyrri kannanir hafa sýnt nefna flestir náttúruna sem ástæðuna fyrir því að þeir heimsæki Ísland, en þeir sem nefndu náttúruna sem áhrifavald voru beðnir um að svara því hvað það væri varðandi náttúruna sem heillaði. Flestir nefndu óspillta náttúruna eða 50,7 prósent en næst á eftir komu norðurljósin sem hafa einmitt heillað bæði Íslendinga og útlendinga seinustu daga. Þegar ferðamennirnir voru svo beðnir um að svara því hvað væri minnisstæðasta upplifunin höfðu norðurljósin vinninginn eða hjá 28 prósent svarenda. Næst á eftir kom náttúran og síðan Bláa lónið sem var minnisstæðasta upplifunin samkvæmt sambærilegri könnun ferðamálastofu fyrir tveimur árum. Um var að ræða netkönnun þar sem netföngum var safnað með skipulögðum hætti í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Úrtakið var 5.101 og var svarhlutfallið 40,4%. Könnunin var unnin með sambærilegum hætti og síðasta könnun, sem framkvæmd var veturinn 2013-2014.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bíll við bíl vegna norðurljósanna Mikil spenna ríkir. 28. september 2016 22:59 Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Norðurljósaæði á Íslandi Aukning ferðamanna yfir vetrarmánuði er að verulegu leyti rakin til norðurljósa sem ná sex stigum í kvöld, sem er fátítt. 28. september 2016 13:00