Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2016 13:34 Á meðfylgjandi mynd (bláar línur) má sjá hugmynd Icelandair að afmörkun hinnar nýju lóðar. Er hún sögð gefa kost á viðbyggingum við núverandi skrifstofur Icelandair Group, á móts við fyrirhugaða uppbyggingu Valsmanna (rauðar línur) við götuna Hlíðarfót. Vísir/Facebook Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, segir Icelandair Group hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva fyrirtækisins í Vatnsmýri. Dagur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segir hann fyrirtækið í miklum vexti og þurfa helst að stækka hratt við sig. „Þrátt fyrir að hafa bætt við sig hæð og verið í endurbótum í núverandi húsnæði við Nauthólsvíkurveg og Hótel Natura. Þetta er fagnaðarefni og það er mér reyndar metnaðarmál að borgin komi til móts við framsækin og vaxandi fyrirtæki sem vilja byggja upp í borginni. Það á sannarlega við um ferðaþjónustuna þar sem Icelandair Group er sannkallaður burðarás. Öflugt atvinnulíf skapar ótal tækifæri til framtíðar í borginni og er vitanlega undirstaða velferðar og góðs samfélags,“ skrifar Dagur. Hann segir borgarráð hafa tekið vel í erindið og var Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, og Hrólfi Jónssyni, skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar, falið að leiða viðræðurnar við Icelandair Group. Icelandair Group hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, January 7, 2016 Mest lesið Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, segir Icelandair Group hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva fyrirtækisins í Vatnsmýri. Dagur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segir hann fyrirtækið í miklum vexti og þurfa helst að stækka hratt við sig. „Þrátt fyrir að hafa bætt við sig hæð og verið í endurbótum í núverandi húsnæði við Nauthólsvíkurveg og Hótel Natura. Þetta er fagnaðarefni og það er mér reyndar metnaðarmál að borgin komi til móts við framsækin og vaxandi fyrirtæki sem vilja byggja upp í borginni. Það á sannarlega við um ferðaþjónustuna þar sem Icelandair Group er sannkallaður burðarás. Öflugt atvinnulíf skapar ótal tækifæri til framtíðar í borginni og er vitanlega undirstaða velferðar og góðs samfélags,“ skrifar Dagur. Hann segir borgarráð hafa tekið vel í erindið og var Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, og Hrólfi Jónssyni, skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar, falið að leiða viðræðurnar við Icelandair Group. Icelandair Group hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, January 7, 2016
Mest lesið Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Enn ein eldrauð opnun Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: SFF dagurinn - Breyttur heimur ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Enn ein eldrauð opnun Fjögur ráðin í nýtt gagna- og gervigreindarteymi Varist Jóhanna Vigdís til liðs við Keystrike Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Arctic Adventures kaupir Happy Campers Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf