Þessir berjast um að komast í Ólympíuhóp Guðmundar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júlí 2016 20:30 Guðmundur ætlar að bæta annarri Ólympíumedalíu í safnið. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska handboltalandsliðsins, hefur valið 28 leikmenn í æfingahóp fyrir Ólympíuleikana í Ríó í ágúst. Fátt kemur á óvart í vali Guðmundar sem er á leið á sína fjórðu Ólympíuleika sem þjálfari. Guðmundur þarf að skera hópinn niður í 14 leikmenn auk eins varamanns. Endanlegur hópur verður tilkynntur 18. júlí. Danir eru í riðli með Frakklandi, Króatíu, Túnis, Katar og Argentínu á ÓL. Fjögur lið komast upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit. Fyrsti leikur danska liðsins er gegn því argentínska 7. ágúst.Danski hópurinn er þannig skipaður:Markmenn: Niklas Landin, THW Kiel Jannick Green, Magdeburg Kevin Møller, Flensburg-Handewitt Søren Rasmussen, Bjerringbro-SilkeborgHornamenn: Lasse Svan Hansen, Flensburg-Handewitt Hans Lindberg, Füchse Berlin Patrick Wiesmach, Aalborg Håndbold Casper U. Mortensen, Hannover-Burgdorf Anders Eggert, Flensburg-Handewitt Magnus Landin, KIF Kolding KøbenhavnLínumenn: Henrik Toft Hansen, Flensburg-Handewitt Jesper Nøddesbo, FC Barcelona Alexander Lynggaard, St. Raphael Var Anders Zachariassen, Flensburg-Handewitt Rene Toft Hansen, THW Kiel Jacob Bagersted, MagdeburgÚtispilarar: Morten Olsen, Hannover-Burgdorf Mads Mensah Larsen, Rhein-Neckar Löwen Bo Spellerberg, KIF Kolding København Allan Damgaard, Bjerringbro-Silkeborg Mikkel Hansen, PSG Lasse Andersson, FC Barcelona Michael Damgaard, Magdeburg Henrik Møllgaard, PSG Nikolaj Markussen, Bjerringbro-Silkeborg Frederik Kiehn Clausen, GOG Mads Christiansen, Magdeburg Kasper Søndergaard, Skjern
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira