Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2016 14:44 Íslenska liðið tók þátt á EM í fyrsta sinn í fyrra. mynd/kkí/gunnar sverrisson Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson Körfubolti Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. Alls var 41 leikmaður valinn í hópinn en í fyrsta æfingahóp sinn boða Pedersen og aðstoðarmenn hans 22 leikmenn til æfinga. Æft verður fram að helgi en þá munu þeir skera niður æfingahópinn og boða þá leikmenn sem þeir velja til áframhaldandi æfinga á næstu æfingar sem hefjast mánudaginn 25. júlí. Þar munu þeir hitta fyrir þá leikmenn sem voru í landsliðinu í fyrra og æfðu ekki með fyrsta hópnum, auk þess sem nokkrir í U20 landsliði karla munu bætast í hópinn í kjölfarið, þegar þeir koma heim af EM sem fram fer í Grikklandi þessa dagana. Framundan eru æfingar í ágúst ásamt æfingamóti í Austurríki 11.-14. ágúst þar sem íslenska liðið mætir landsliðum heimamanna, Póllands og Slóveníu. Öll undirbúa þau sig fyrir undankeppnina sem hefst 31. ágúst með heimaleik Íslands gegn Sviss og í kjölfarið eru svo leikir gegn Belgíu og Kýpur, en þessi þrjú lið eru með okkur í riðlinum. Leikið verður heima og að heiman fram til 17. september.Leikmannahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ari Gylfason • FSu Austin Magnus Bracey • Snæfell Axel Kárason • Svendborg Rabbits, Danmörk Björgvin Ríkharður Hafþórsson • ÍR Björn Kristjánsson • KR Breki Gylfason • Breiðablik Brynjar Þór Björnsson • KR Dagur Kar Jónsson • St. Francis / Stjarnan Darri Hilmarsson • KR Elvar Már Friðriksson • Barry University / Njarðvík Emil Barja • Haukar Eysteinn Bjarni Ævarsson • Höttur Finnur Atli Magnússon • Haukar Gunnar Ólafsson • St. Francis / Keflavík Haukur Helgi Pálsson • Njarðvík Hjálmar Stefánsson • Haukar Hlynur Bæringsson • Sundsvall Dragons, Svíþjóð Hörður Axel Vilhjálmsson • Rythmos BC, Grikklandi Jakob Örn Sigurðarson • Boras Basket, Svíþjóð Jón Arnór Stefánsson • Valencia, Spáni Jón Axel Guðmundsson • Davidson / Grindavík Kári Jónsson • Drexler / Haukar Kristinn Pálsson • Marist University / Njarðvík Kristófer Acox • Furman University / KR Logi Gunnarsson • Njarðvík Maciej Baginskij • Njarðvík Martin Hermannsson • LIU / KR Matthías Orri Sigurðarson • Colombia University / ÍR Ólafur Ólafsson • St. Clement, Frakklandi Pavel Ermolinskij • KR Pétur Rúnar Birgisson • Tindastóll Ragnar Ágúst Nathanaelsson • Þór Þorlákshöfn Sigurður Gunnar Þorsteinsson • Doxa Pefkon, Grikklandi Snorri Hrafnkelsson • KR Stefán Karel Torfason • Snæfell Tómas Heiðar Tómasson Holton • Stjarnan Tómas Hilmarsson • Stjarnan Tryggvi Þór Hlinason • Þór Akureyri Valur Orri Valsson • Keflavík Viðar Ágústsson • Tindastóll Ægir Þór Steinarsson • CB Penas Huesca, SpániÞjálfari: Craig PedersenAðstoðarþjálfarar: Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson
Körfubolti Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum