Sagður hafa viðurkennt skipulagningu á valdaránstilrauninni Birgir Olgeirsson skrifar 18. júlí 2016 16:39 Akin Ozturk hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni en er nú sagður hafa viðurkennt að hafa komið að skipulagningu hennar. Vísir/EPA Fyrrverandi yfirmaður í flugher Tyrklands hefur játað að hafa skipulagt valdaránstilraunina þar í landi á föstudag. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC hefur þetta eftir tyrknesku fréttastofunni Anadolu sem er rekin af þarlendum yfirvöldum. Yfirmaðurinn fyrrverandi heitir Akin Ozturk en hann er sagður hafa játað við yfirheyrslu að hafa ætlað ræna völdum í landinu. Ljósmyndir sem birtar eru af Ozturk eru sagðar sýna áverka á höfði hans og efri hluta líkamans. Hann hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni og hélt því staðfastlega fram að hann hefði reynt að stöðva hana. Anadolu hafði áður greint frá því að Ozturk væri einn af sjötíu hershöfðingjum og flotaforingjum sem voru í hald vegna valdaránstilraunarinnar. Rúmlega átta þúsund lögreglumönnum var fyrr í dag vikið úr starfi og skipað að skila skotvopnum sínum sem var hluti af því sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, kallaði hreinsun embættismannakerfisins í Tyrklandi.#Breaking Former Turkish air force chief tells interrogators he 'acted with intention to stage coup' pic.twitter.com/Ftb1MK2pYV— ANADOLU AGENCY (ENG) (@anadoluagency) July 18, 2016 Tengdar fréttir Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður í flugher Tyrklands hefur játað að hafa skipulagt valdaránstilraunina þar í landi á föstudag. Fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC hefur þetta eftir tyrknesku fréttastofunni Anadolu sem er rekin af þarlendum yfirvöldum. Yfirmaðurinn fyrrverandi heitir Akin Ozturk en hann er sagður hafa játað við yfirheyrslu að hafa ætlað ræna völdum í landinu. Ljósmyndir sem birtar eru af Ozturk eru sagðar sýna áverka á höfði hans og efri hluta líkamans. Hann hafði áður neitað aðild að valdaránstilrauninni og hélt því staðfastlega fram að hann hefði reynt að stöðva hana. Anadolu hafði áður greint frá því að Ozturk væri einn af sjötíu hershöfðingjum og flotaforingjum sem voru í hald vegna valdaránstilraunarinnar. Rúmlega átta þúsund lögreglumönnum var fyrr í dag vikið úr starfi og skipað að skila skotvopnum sínum sem var hluti af því sem Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, kallaði hreinsun embættismannakerfisins í Tyrklandi.#Breaking Former Turkish air force chief tells interrogators he 'acted with intention to stage coup' pic.twitter.com/Ftb1MK2pYV— ANADOLU AGENCY (ENG) (@anadoluagency) July 18, 2016
Tengdar fréttir Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43 Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32 Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33 6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Fethullah Gulen segir forseta Tyrklands hafa sviðsett valdaránstilraunina Klerkurinn segist ekki óttast það ef hann verður handtekinn og framseldur til Tyrklands en segist saklaus af ásökunum Erdogans forseta. 17. júlí 2016 23:43
Hvers vegna réðst herinn til atlögu og hvað klikkaði? Örskýring á sterum um það hvernig Facetime kom í veg fyrir valdarán. 16. júlí 2016 02:32
Átta þúsund lögreglumönnum vikið úr starfi í Tyrklandi Nú þegar eru um 6.000 meðlimir úr dómskerfinu og hernum, þar á meðal hershöfðingjar, í haldi. 18. júlí 2016 11:33
6000 handteknir í Tyrklandi: Erdogan útilokar ekki að beita dauðarefsingunni Í Tyrklandi hefur verið sett fram sú krafa að þeir verði teknir af lífi án dóms og laga. 17. júlí 2016 13:20