Birgitta um viðræður: Fundurinn í dag var frábær Anton Egilsson skrifar 6. desember 2016 23:39 Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag. Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir fund sem fram fór á milli Pírata, Viðreisnar, Vinstri grænna, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar í dag hafa verið frábæran. Hún er vongóð um að það takist að fara í formlegar viðræður um stjórnarsamstarf í lok þessarar viku. „Við erum bara að halda áfram að tala saman og eiga ítarlegar umræður meðal annars um fjármálapakkann og hvernig við ætlum að haga störfunum á næstu dögum. Við ætlum að hittast aftur á morgun og þessi fundur í dag var alveg frábær. Það er góður andi í þessum hóp þannig að ég er bara áfram mjög vongóð um að okkur takist að fara í formlegar viðræður vonandi í lok þessarar viku.“ Sagði Birgitta í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld. Upp úr fyrri stjórnarmyndunarviðræðum flokkanna fimm slitnaði en Birgitta segir að Píratar ætli að haga þessum viðræðum öðruvísi. „Við erum svolítið að taka þráðinn upp frá fyrri viðræðum og nýta okkur þá vinnu sem þegar hefur átt sér stað, en auðvitað gerum við þetta aðeins öðruvísi því við erum aðeins öðruvísi flokkur.Telur það hjálpa til við viðræður að komast í fjárlöginAðspurð um það hvort að það muni hjálpa til við sjálfa stjórnarmyndunina að komast í fjárlögin svarar hún játandi. „Að sjálfögðu, þá höfum við allar nauðsynlegar upplýsingar til þess að geta farið í áætlun um það hvernig við förum í að leysa þau mál sem eru mjög brýn. Birgitta sagði í tíufréttum RÚV að hún hefði talað við Guðna Th. Jóhanneson, forseta Íslands, í gærkvöldi og að hún haldi honum vel upplýstum um gang mála. Guðni veitti Birgittu umboð til stjórnarmyndunar síðastliðin föstudag.
Tengdar fréttir Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20 Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08 Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46 Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Fjórar kempur úr stjórnmálunum mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar klukkan 12:20 3. desember 2016 11:20
Birgitta: Með efnivið í „frábæra ríkisstjórn“ Viðræður um fimm flokka ríkisstjórn hefjast í dag. 5. desember 2016 09:08
Píratar stefna á að endurvekja viðræður um fimm flokka stjórn Píratar stefna á að endurvekja viðræður á milli Pírata, VG, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingar sem sigldu í strand í síðustu viku. 2. desember 2016 16:46
Bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka stjórn Smári McCarthy, þingmaður Pírata, kveðst bjartsýnn á að það takist að mynda fimm flokka ríkisstjórn Pírata, Vinstri grænna, Viðreisnar, Bjartrar framtíðar og Samfylkingarinnar. 3. desember 2016 21:35