Eiginkona Tom Jones látin Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 15:56 Tom Jones og eiginkona hans á yngri árum. Vísir/Getty Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn. Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn.
Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira