Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 10:00 Stephen Curry og Jordan Spieth. Vísir/Getty Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016 Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016
Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06