Bein útsending: Bjarni mætir til fundar við Guðna á Bessastöðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. nóvember 2016 10:17 Segja má að um fyrsta stóra verkefni Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands sé að ræða. Vísir/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið boðaður til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Fastlega er búist við því að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar á fundinum. Formenn allra flokka sem fengu fólk kjörið á Alþingi funduðu með Guðna á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi Guðni við þrjá þeirra í gær. Þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, Bjarna Benendiktsson og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í gær. Á tíunda tímanum í morgun barst svo tilkynning frá embætti forseta Íslands þess efnis að Bjarni hefði verið boðaður til Bessastaða. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en Bjarni er væntanlegur á fundinn rétt fyrir klukkan 11. Þá munu þeir Guðni ræða saman undir fjögur augu og í framhaldinu ræða við fjölmiðla. Uppfært klukkan 11.Bjarni er mættur á fund Guðna og er þess nú beðið að þeir ræði við fjölmiðla. Bein útsending er í spilaranum að ofan.Uppfært klukkan 12. Upptökur úr útsendingunni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði klukkan 11 og ræddi við fjölmiðla á tröppum Bessastaða áður en hann skrifaði í gestabókina og fór inn í bókastofu til fundar með forseta.Forseti Íslands ræddi við fjölmiðla eftir fundinn. Þar las hann upp yfirlýsingu varðandi stjórnarmyndunarumboðið auk þess að svara spurningum um nýja ákvörðun kjararáðs um launahækkanir.Bjarni Benediktsson kom þvínæst og ræddi við fjölmiðla. Þar sagðist hann ætla að ræða við formenn allra þingflokka um myndun nýrrar stjórnar. Bjarni svaraði einnig spurningum um ákvörðun kjararáðs. Kjararáð Kosningar 2016 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið boðaður til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum klukkan 11 í dag. Fastlega er búist við því að Guðni veiti Bjarna umboð til stjórnarmyndunar á fundinum. Formenn allra flokka sem fengu fólk kjörið á Alþingi funduðu með Guðna á mánudaginn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ræddi Guðni við þrjá þeirra í gær. Þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, Bjarna Benendiktsson og Katrínu Jakobsdóttur, formann Vinstri grænna, í gær. Á tíunda tímanum í morgun barst svo tilkynning frá embætti forseta Íslands þess efnis að Bjarni hefði verið boðaður til Bessastaða. Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum en Bjarni er væntanlegur á fundinn rétt fyrir klukkan 11. Þá munu þeir Guðni ræða saman undir fjögur augu og í framhaldinu ræða við fjölmiðla. Uppfært klukkan 11.Bjarni er mættur á fund Guðna og er þess nú beðið að þeir ræði við fjölmiðla. Bein útsending er í spilaranum að ofan.Uppfært klukkan 12. Upptökur úr útsendingunni eru nú aðgengilegar hér fyrir neðan. Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði klukkan 11 og ræddi við fjölmiðla á tröppum Bessastaða áður en hann skrifaði í gestabókina og fór inn í bókastofu til fundar með forseta.Forseti Íslands ræddi við fjölmiðla eftir fundinn. Þar las hann upp yfirlýsingu varðandi stjórnarmyndunarumboðið auk þess að svara spurningum um nýja ákvörðun kjararáðs um launahækkanir.Bjarni Benediktsson kom þvínæst og ræddi við fjölmiðla. Þar sagðist hann ætla að ræða við formenn allra þingflokka um myndun nýrrar stjórnar. Bjarni svaraði einnig spurningum um ákvörðun kjararáðs.
Kjararáð Kosningar 2016 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira