Íraksher kominn inn í úthverfi Mosúlborgar Guðsteinn Bjarnason skrifar 2. nóvember 2016 07:00 VopnaðIr sjíamúslimar söfnuðust saman í bænum Zarka. vísir/epa Írakskar hersveitir eru komnar inn í úthverfi borgarinnar Mosúl, rúmri viku eftir að sókn stjórnarhersins og Kúrdasveita hófst til að ná borginni úr höndum vígasveita Íslamska ríkisins, eða Daish-samtakanna. Fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gærmorgun og sögðu innrásarliðið mæta harðri mótstöðu. Haider al Abadi, forsætisráðherra Íraks, ræddi við fjölmiðla í gær og sagðist skora á Daish að gefast upp: „Þeir hafa ekkert val. Annaðhvort gefast þeir upp eða deyja,“ sagði hann. Mosúl er síðasta stóra borgin sem Daish-samtökin ráða enn yfir í Írak, en þau náðu henni á sitt vald sumarið 2014. Íraksher var í gærmorgun kominn með herlið inn í Gogjali-hverfi, sem er eitt af úthverfunum austan til í Mosúlborg. Löng leið er samt enn eftir inn í miðborgina og búast má við hörðum átökum með miklu mannfalli. Fjölþjóðaherlið undir forystu Bandaríkjahers hefur aðstoðað innrásarliðið, meðal annars með loftárásum. Breska blaðið The Guardian skýrði í gær frá því að heil fjölskylda hafi látið lífið í loftárás bandaríska hersins á heimili hennar í þorpinu Fadilíja skammt frá Mosúl. Íbúðarhús fjölskyldunnar varð tvisvar fyrir sprengju og gjöreyðilagðist þannig að vart stendur steinn yfir steini, bókstaflega. Að sögn The Guardian þeyttust brot úr húsinu og sprengjunum allt að þrjú hundruð metra. Þar létu átta manns úr sömu fjölskyldunni lífið, þar af þrjú börn. Nokkur hundruð fjölskyldur búa í þessu þorpi og er fullyrt að þær verði fluttar burt til flóttamannabúða.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01 Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27. október 2016 14:24 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Írakskar hersveitir eru komnar inn í úthverfi borgarinnar Mosúl, rúmri viku eftir að sókn stjórnarhersins og Kúrdasveita hófst til að ná borginni úr höndum vígasveita Íslamska ríkisins, eða Daish-samtakanna. Fjölmiðlar skýrðu frá þessu í gærmorgun og sögðu innrásarliðið mæta harðri mótstöðu. Haider al Abadi, forsætisráðherra Íraks, ræddi við fjölmiðla í gær og sagðist skora á Daish að gefast upp: „Þeir hafa ekkert val. Annaðhvort gefast þeir upp eða deyja,“ sagði hann. Mosúl er síðasta stóra borgin sem Daish-samtökin ráða enn yfir í Írak, en þau náðu henni á sitt vald sumarið 2014. Íraksher var í gærmorgun kominn með herlið inn í Gogjali-hverfi, sem er eitt af úthverfunum austan til í Mosúlborg. Löng leið er samt enn eftir inn í miðborgina og búast má við hörðum átökum með miklu mannfalli. Fjölþjóðaherlið undir forystu Bandaríkjahers hefur aðstoðað innrásarliðið, meðal annars með loftárásum. Breska blaðið The Guardian skýrði í gær frá því að heil fjölskylda hafi látið lífið í loftárás bandaríska hersins á heimili hennar í þorpinu Fadilíja skammt frá Mosúl. Íbúðarhús fjölskyldunnar varð tvisvar fyrir sprengju og gjöreyðilagðist þannig að vart stendur steinn yfir steini, bókstaflega. Að sögn The Guardian þeyttust brot úr húsinu og sprengjunum allt að þrjú hundruð metra. Þar létu átta manns úr sömu fjölskyldunni lífið, þar af þrjú börn. Nokkur hundruð fjölskyldur búa í þessu þorpi og er fullyrt að þær verði fluttar burt til flóttamannabúða.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01 Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27. október 2016 14:24 Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fleiri fréttir Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Sjá meira
Forsætisráðherra Íraka hvetur ISIS-liða í Mosúl til að gefast upp Haider al-Abadi kom fram í sjónvarpsávarpi í nótt þar sem hann sagði liðsmenn ISIS aðeins eiga tvo kosti í stöðunni, annað hvort gefast þeir upp nú þegar, eða þeir deyja. 1. nóvember 2016 10:01
Tæplega þúsund ISIS-liðar hafa fallið í og í kringum Mosúl Írakska ríkisstjórnin hefur greint frá því að 57 írakskir hermenn hafi fallið og 250 særst frá því að sóknin að Mosúl hófst í síðustu viku. 27. október 2016 14:24