Langar að verða vísindamaður Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 4. janúar 2016 10:15 „Það var gaman að jólakveðjan mín gerði marga glaða,” segir Þorgeir Atli. Vísir/Ernir Hinn átta ára gamli Þorgeir Atli Gunnarsson lagði mikla vinnu í að útbúa fallega jólakveðju til að senda á krakkarúv. Hann gerði 56 tilraunir og mamma hans bjó til myndband úr þeim. Hér fáum við að kynnast þessum ljúflingi nánar.Hvað er að frétta af skólanum Þorgeir Atli? Ég er í 3. bekk Vesturbæjarskóla og finnst skemmtilegast í smíði og tónmennt. Mér finnst gaman að spila á hljóðfæri.Áttu fleiri áhugamál? Mér finnst vísindi skemmtilegust og hef líka áhuga á lego, teiknimyndum, körfubolta og leiklist.Hvað hefur þú gert skemmtilegt í jólafríinu? Ég fór vestur á Ísafjörð og Flateyri og það var gaman. Það var líka gaman að jólakveðjan mín gerði marga glaða.Ferðu oft út á land? Já ég fer svolítið oft. Ég á svo mikið af góðu fólki sem býr úti á landi og er duglegur að heimsækja það. Aðallega fer ég til Ísafjarðar og Flateyrar. Ég á nefnilega átta ömmur og sex afa. En í sumar fór ég hringinn í kringum landið með mömmum mínum.Hvað er mest spennandi fyrir vestan? Mér finnst mest spennandi að vera á Flateyri því þar er hægt að leika úti án þess að hafa áhyggjur af bílum og svoleiðis. Svo finnst mér líka mjög spennandi að vera inní skógi hjá ömmu Stínu og afa Gunnari.Hefur þú lesið einhverja bók nýlega? Já, við mamma erum búin að lesa Harry Potter 1, 2 og 3. Við ætlum sko að klára að lesa allar bækurnar saman, svo ætlum við að horfa á allar myndirnar saman.Áttu þér uppáhaldsspil? Já, Svindlandi Mölur. Það er svo fyndið að spila það spil með fjölskyldunni.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar til að verða vísindamaður því ég hef mestan áhuga á því. Mér finnst svo spennandi að búa til alls konar hluti sem hafa ekki verið búnir til áður, með því að fá hugmyndir og vera duglegur að æfa mig og læra sem mest. Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Hinn átta ára gamli Þorgeir Atli Gunnarsson lagði mikla vinnu í að útbúa fallega jólakveðju til að senda á krakkarúv. Hann gerði 56 tilraunir og mamma hans bjó til myndband úr þeim. Hér fáum við að kynnast þessum ljúflingi nánar.Hvað er að frétta af skólanum Þorgeir Atli? Ég er í 3. bekk Vesturbæjarskóla og finnst skemmtilegast í smíði og tónmennt. Mér finnst gaman að spila á hljóðfæri.Áttu fleiri áhugamál? Mér finnst vísindi skemmtilegust og hef líka áhuga á lego, teiknimyndum, körfubolta og leiklist.Hvað hefur þú gert skemmtilegt í jólafríinu? Ég fór vestur á Ísafjörð og Flateyri og það var gaman. Það var líka gaman að jólakveðjan mín gerði marga glaða.Ferðu oft út á land? Já ég fer svolítið oft. Ég á svo mikið af góðu fólki sem býr úti á landi og er duglegur að heimsækja það. Aðallega fer ég til Ísafjarðar og Flateyrar. Ég á nefnilega átta ömmur og sex afa. En í sumar fór ég hringinn í kringum landið með mömmum mínum.Hvað er mest spennandi fyrir vestan? Mér finnst mest spennandi að vera á Flateyri því þar er hægt að leika úti án þess að hafa áhyggjur af bílum og svoleiðis. Svo finnst mér líka mjög spennandi að vera inní skógi hjá ömmu Stínu og afa Gunnari.Hefur þú lesið einhverja bók nýlega? Já, við mamma erum búin að lesa Harry Potter 1, 2 og 3. Við ætlum sko að klára að lesa allar bækurnar saman, svo ætlum við að horfa á allar myndirnar saman.Áttu þér uppáhaldsspil? Já, Svindlandi Mölur. Það er svo fyndið að spila það spil með fjölskyldunni.Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar til að verða vísindamaður því ég hef mestan áhuga á því. Mér finnst svo spennandi að búa til alls konar hluti sem hafa ekki verið búnir til áður, með því að fá hugmyndir og vera duglegur að æfa mig og læra sem mest.
Krakkar Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira