Skárra að gefa fuglunum gott korn heldur en brauð Kristján Már Unnarsson skrifar 18. júní 2016 23:43 Fuglafræðingur mælir með því fólk gefi fuglum eins og álftum fremur gott korn heldur en brauð og sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við Ólaf Einarsson fuglafræðing. Við sögðum í fyrradag frá álftafjölskyldunnni á Árbæjarlóni en þar má nú sjá sex álftarunga synda um með foreldrum sínum. Eins og svo margir aðrir gera, þá gaukuðum við að þeim brauðmolum til að lokka fuglana nær. Fuglafræðingurinn er þó ekki hrifinn af brauðgjöfum. „Nei, svona ekki sérstaklega að sumarlagi,” segir Ólafur og rifjar upp að sérstakt átak hafi verið gert á Reykjavíkurtjörn til að draga úr brauðgjöfum yfir sumarmánuði. „Það dregur að máva og mávurinn liggur oft í ungum. Það kemur fyrir að þeir taki unga. Þannig að það er ágætt að vera ekkert að gefa fuglum brauð yfir sumartímann.” Hann vill fremur að fuglarnir fái eitthvað hollara. „Það væri miklu betra að gefa þeim bara almennilegt korn heldur en brauð. Það er svona náttúrulegra, ef út í það er farið.” Hann kvaðst þekkja það úr friðlöndum á Bretlandseyjum að þar væri hægt að kaupa korn fyrir fugla í friðlöndum, það væri einskonar heilsufæði. Hann fræddi okkur einnig um að sennilega væri það kvenfuglinn sem réði hreiðursstæðinu því hann leitaði gjarnan á æskustöðvar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan.Álftin á Árbæjarlóni er með sex unga.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Tengdar fréttir Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16. júní 2016 21:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Fuglafræðingur mælir með því fólk gefi fuglum eins og álftum fremur gott korn heldur en brauð og sleppi alveg brauðgjöfum yfir sumartímann. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 í viðtali við Ólaf Einarsson fuglafræðing. Við sögðum í fyrradag frá álftafjölskyldunnni á Árbæjarlóni en þar má nú sjá sex álftarunga synda um með foreldrum sínum. Eins og svo margir aðrir gera, þá gaukuðum við að þeim brauðmolum til að lokka fuglana nær. Fuglafræðingurinn er þó ekki hrifinn af brauðgjöfum. „Nei, svona ekki sérstaklega að sumarlagi,” segir Ólafur og rifjar upp að sérstakt átak hafi verið gert á Reykjavíkurtjörn til að draga úr brauðgjöfum yfir sumarmánuði. „Það dregur að máva og mávurinn liggur oft í ungum. Það kemur fyrir að þeir taki unga. Þannig að það er ágætt að vera ekkert að gefa fuglum brauð yfir sumartímann.” Hann vill fremur að fuglarnir fái eitthvað hollara. „Það væri miklu betra að gefa þeim bara almennilegt korn heldur en brauð. Það er svona náttúrulegra, ef út í það er farið.” Hann kvaðst þekkja það úr friðlöndum á Bretlandseyjum að þar væri hægt að kaupa korn fyrir fugla í friðlöndum, það væri einskonar heilsufæði. Hann fræddi okkur einnig um að sennilega væri það kvenfuglinn sem réði hreiðursstæðinu því hann leitaði gjarnan á æskustöðvar. Nánar í frétt Stöðvar 2, sem sjá má hér að ofan.Álftin á Árbæjarlóni er með sex unga.Stöð 2/Arnar Halldórsson.
Tengdar fréttir Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16. júní 2016 21:16 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Náði sér í nýjan stegg þegar sá gamli var orðinn slappur Álftarpar í Elliðaárdal syndir nú um með sex unga á lóninu við Árbæjarstíflu. Nágrannar telja að kvenfuglinn hafi yngt upp. 16. júní 2016 21:16