Strákarnir verða bláir í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. júní 2016 12:23 Það verður mikið um blátt á Stade Vélodrome í dag. vísir/eyþór Íslenska landsliðið í fótbolta var í hvítu útivallartreyjunni í fyrsta leik liðsins í sögunni á stórmóti þegar það gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Í dag verða strákarnir okkar bláir. Ísland er skráð sem heimaliðið í dag og þá eru Ungverjar búnir að gefa það út að þeir verða hvítir í leiknum. Okkar menn spila því í fyrsta sinn á stórmóti í bláu aðaltreyjunum og verða í stíl við íslensku stuðningsmennina.Sjá einnig:EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Ungverjarnir 21.000 í stúkunni verða meira og minna rauðir en rauði og blái liturinn er út um í miðbæ Marseille og hefur verið síðustu tvo daga. Níu þúsund Íslendingar verða í stúkunni í dag samkvæmt síðustu fréttum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni lýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Rúnar Már er afmælisbarn dagsins „Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag. 18. júní 2016 14:00 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta var í hvítu útivallartreyjunni í fyrsta leik liðsins í sögunni á stórmóti þegar það gerði 1-1 jafntefli við Portúgal í Saint-Étienne á þriðjudaginn. Í dag verða strákarnir okkar bláir. Ísland er skráð sem heimaliðið í dag og þá eru Ungverjar búnir að gefa það út að þeir verða hvítir í leiknum. Okkar menn spila því í fyrsta sinn á stórmóti í bláu aðaltreyjunum og verða í stíl við íslensku stuðningsmennina.Sjá einnig:EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg Ungverjarnir 21.000 í stúkunni verða meira og minna rauðir en rauði og blái liturinn er út um í miðbæ Marseille og hefur verið síðustu tvo daga. Níu þúsund Íslendingar verða í stúkunni í dag samkvæmt síðustu fréttum. Leikurinn hefst klukkan 16.00 að íslenskum tíma og verður hægt að fylgjast með honum í beinni lýsingu á Vísi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52 Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00 Rúnar Már er afmælisbarn dagsins „Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag. 18. júní 2016 14:00 Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03 Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Sjá meira
Ungverjar syngja og tralla en Íslendingar sváfu út í Marseille Rauður, hvítur og grænn eru mun meira áberandi litir framan af degi í Marseille. 18. júní 2016 09:52
Maðurinn sem dæmdi 4-4 leikinn í Bern á flautunni í Marseille í dag Rússinn Sergei Karasev fær það verkefni að dæma leik Íslands og Ungverjalands á Stade Vélodrome í Marseille í dag. 18. júní 2016 13:00
Rúnar Már er afmælisbarn dagsins „Hann á afmæli í dag,“ munu strákarnir okkar vafalítið syngja fyrir liðsfélaga sinn Rúnar Már S. Sigurjónsson sem er 26 ára í dag. 18. júní 2016 14:00
Níu þúsund Íslendingar verða á Stade Vélodrome Rúmlega tvöfalt fleiri Ungverjar eru mættir til Marseille til að styðja sína menn en Íslendingar. 62 þúsund manns verða á leiknum. 18. júní 2016 10:03
Svona kláruðum við Ungverja á erlendri grundu með neglu Hödda Magg Leikurinn gleymist seint þeim sem á horfðu. 18. júní 2016 09:45