Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2016 13:38 Henrik Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Vísir/Getty Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup, fyrrverandi aðalritstjóra slúðurblaðsins Se og Hør, í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa átt í viðskiptum við hakkara sem stal kortaupplýsingum frægs fólks. Blaðið vann svo fréttir upp úr kortafærslum fólksins. Ken B. Rasmussen, fyrrverandi blaðamaður á Se og Hør, greindi frá því í bók árið 2014 að á þeim tíma sem hann starfaði á blaðinu, hefði blaðið verið með hakkara á sínum snærum sem seldi blaðinu kortaupplýsingar 163 frægra manna. Hakkarinn starfaði hjá IBM og seldi meðal annars upplýsingar um leikarana Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmanninn og viðskiptamanninn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkonu Aqua, á árunum 2002 til 2008. Upplýsingarnar í bók Rasmussen urðu til þess að lögregla rannsakaði málið og var að lokum gefin út ákæra. Réttarhöldin hófust svo í vor. Í frétt Politiken segir að Qvorntorp þurfi að sitja inni í þrjá mánuði, en síðustu tólf mánuðirnir eru skilorðsbundnir og falla niður að tveimur árum liðnum, haldi hann almennt skilorð. Þá var Qvorntorp dæmdur til að greiða 365 þúsund danskar krónur, tæpar sex milljónir króna, í skaðabætur. Tveir fyrrverandi fréttamenn á blaðinu hlutu jafnframt fjögurra mánaða skilorðsbundna dóma. Fyrrum aðalritstjórinn Kim Henningsen, sem hætti árið 2012, fékk eins árs skilorðsbundinn dóm. Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Tengdar fréttir Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup, fyrrverandi aðalritstjóra slúðurblaðsins Se og Hør, í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa átt í viðskiptum við hakkara sem stal kortaupplýsingum frægs fólks. Blaðið vann svo fréttir upp úr kortafærslum fólksins. Ken B. Rasmussen, fyrrverandi blaðamaður á Se og Hør, greindi frá því í bók árið 2014 að á þeim tíma sem hann starfaði á blaðinu, hefði blaðið verið með hakkara á sínum snærum sem seldi blaðinu kortaupplýsingar 163 frægra manna. Hakkarinn starfaði hjá IBM og seldi meðal annars upplýsingar um leikarana Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmanninn og viðskiptamanninn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkonu Aqua, á árunum 2002 til 2008. Upplýsingarnar í bók Rasmussen urðu til þess að lögregla rannsakaði málið og var að lokum gefin út ákæra. Réttarhöldin hófust svo í vor. Í frétt Politiken segir að Qvorntorp þurfi að sitja inni í þrjá mánuði, en síðustu tólf mánuðirnir eru skilorðsbundnir og falla niður að tveimur árum liðnum, haldi hann almennt skilorð. Þá var Qvorntorp dæmdur til að greiða 365 þúsund danskar krónur, tæpar sex milljónir króna, í skaðabætur. Tveir fyrrverandi fréttamenn á blaðinu hlutu jafnframt fjögurra mánaða skilorðsbundna dóma. Fyrrum aðalritstjórinn Kim Henningsen, sem hætti árið 2012, fékk eins árs skilorðsbundinn dóm. Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008.
Tengdar fréttir Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Sjötíu barnungir strandaglópar á flugvellinum í Barselóna Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10