Fyrrverandi aðalritstjóri Se og Hør dæmdur til fangelsisvistar Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2016 13:38 Henrik Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Vísir/Getty Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup, fyrrverandi aðalritstjóra slúðurblaðsins Se og Hør, í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa átt í viðskiptum við hakkara sem stal kortaupplýsingum frægs fólks. Blaðið vann svo fréttir upp úr kortafærslum fólksins. Ken B. Rasmussen, fyrrverandi blaðamaður á Se og Hør, greindi frá því í bók árið 2014 að á þeim tíma sem hann starfaði á blaðinu, hefði blaðið verið með hakkara á sínum snærum sem seldi blaðinu kortaupplýsingar 163 frægra manna. Hakkarinn starfaði hjá IBM og seldi meðal annars upplýsingar um leikarana Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmanninn og viðskiptamanninn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkonu Aqua, á árunum 2002 til 2008. Upplýsingarnar í bók Rasmussen urðu til þess að lögregla rannsakaði málið og var að lokum gefin út ákæra. Réttarhöldin hófust svo í vor. Í frétt Politiken segir að Qvorntorp þurfi að sitja inni í þrjá mánuði, en síðustu tólf mánuðirnir eru skilorðsbundnir og falla niður að tveimur árum liðnum, haldi hann almennt skilorð. Þá var Qvorntorp dæmdur til að greiða 365 þúsund danskar krónur, tæpar sex milljónir króna, í skaðabætur. Tveir fyrrverandi fréttamenn á blaðinu hlutu jafnframt fjögurra mánaða skilorðsbundna dóma. Fyrrum aðalritstjórinn Kim Henningsen, sem hætti árið 2012, fékk eins árs skilorðsbundinn dóm. Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008. Tengdar fréttir Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Dómstóll í Danmörku dæmdi í morgun Henrik Qvortrup, fyrrverandi aðalritstjóra slúðurblaðsins Se og Hør, í fimmtán mánaða fangelsi fyrir að hafa átt í viðskiptum við hakkara sem stal kortaupplýsingum frægs fólks. Blaðið vann svo fréttir upp úr kortafærslum fólksins. Ken B. Rasmussen, fyrrverandi blaðamaður á Se og Hør, greindi frá því í bók árið 2014 að á þeim tíma sem hann starfaði á blaðinu, hefði blaðið verið með hakkara á sínum snærum sem seldi blaðinu kortaupplýsingar 163 frægra manna. Hakkarinn starfaði hjá IBM og seldi meðal annars upplýsingar um leikarana Mads Mikkelsen og Pelle Hvenegaard, forsætisráðherrann Lars Løkke Rasmussen, Jóakim prins, lögmanninn og viðskiptamanninn Rigmor Zobel, og Lene Nystrøm, söngkonu Aqua, á árunum 2002 til 2008. Upplýsingarnar í bók Rasmussen urðu til þess að lögregla rannsakaði málið og var að lokum gefin út ákæra. Réttarhöldin hófust svo í vor. Í frétt Politiken segir að Qvorntorp þurfi að sitja inni í þrjá mánuði, en síðustu tólf mánuðirnir eru skilorðsbundnir og falla niður að tveimur árum liðnum, haldi hann almennt skilorð. Þá var Qvorntorp dæmdur til að greiða 365 þúsund danskar krónur, tæpar sex milljónir króna, í skaðabætur. Tveir fyrrverandi fréttamenn á blaðinu hlutu jafnframt fjögurra mánaða skilorðsbundna dóma. Fyrrum aðalritstjórinn Kim Henningsen, sem hætti árið 2012, fékk eins árs skilorðsbundinn dóm. Qvortrup var aðalritstjóri blaðsins á árunum 2001 til 2008.
Tengdar fréttir Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10 Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Se og Hør-málið: Fréttastjórar fá sex mánaða dóm fyrir njósnir Þau Bondesen og Bretov voru fundin sek af ákæru um að hafa njósnað um kreditkortafærslur þekktra einstaklinga. 25. ágúst 2016 15:10