Þorsteinn um mögulega þátttöku Hörpu: Setur aðra leikmenn í óeðlilega stöðu Ingvi Þór Sæmundsson á Kópavogsvelli skrifar 7. september 2016 20:00 Þorsteinn sá sínar stelpur vinna flottan sigur í kvöld. vísir/eyþór Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Blikar eru tveimur stigum á eftir Stjörnukonum sem sitja á toppnum og bæði lið eru því með örlögin í sínum höndum. „Við búum okkur undir þennan leik eins og hvern annan leik á móti Stjörnunni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leikinn gegn ÍBV. „Við verðum í endurheimt á morgun, tökum létta æfingu á föstudaginn og svo verðum við klár í leikinn á laugardaginn. Við mætum í Garðabæinn til að vinna, ætlum að vinna og munum vinna.“ Stærsti óvissuþátturinn fyrir stórleikinn á laugardaginn er þátttaka Hörpu Þorsteinsdóttur, markahæsta leikmanns deildarinnar. Harpa er barnshafandi en spilaði í 1-3 sigri Stjörnunnar á ÍA í gær, þrátt fyrir að vera komin 13 vikur á leið. „Þau verða að eiga það algjörlega við sjálfa sig hvort ófrísk kona spili fótboltaleik og seti aðra leikmenn í óeðlilega stöðu finnst mér. Þau verða að eiga það við sjálfa sig og við spáum ekkert í það. Við förum bara í þennan leik til að vinna hann,“ sagði Þorsteinn. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Eftir 3-0 sigur Breiðabliks á ÍBV í 15. umferð Pepsi-deildar kvenna er ljóst að leikur Blika og Stjörnunnar á laugardaginn verður nánast úrslitaleikur um Íslandsmeistaratitilinn. Blikar eru tveimur stigum á eftir Stjörnukonum sem sitja á toppnum og bæði lið eru því með örlögin í sínum höndum. „Við búum okkur undir þennan leik eins og hvern annan leik á móti Stjörnunni,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks, í samtali við Vísi eftir leikinn gegn ÍBV. „Við verðum í endurheimt á morgun, tökum létta æfingu á föstudaginn og svo verðum við klár í leikinn á laugardaginn. Við mætum í Garðabæinn til að vinna, ætlum að vinna og munum vinna.“ Stærsti óvissuþátturinn fyrir stórleikinn á laugardaginn er þátttaka Hörpu Þorsteinsdóttur, markahæsta leikmanns deildarinnar. Harpa er barnshafandi en spilaði í 1-3 sigri Stjörnunnar á ÍA í gær, þrátt fyrir að vera komin 13 vikur á leið. „Þau verða að eiga það algjörlega við sjálfa sig hvort ófrísk kona spili fótboltaleik og seti aðra leikmenn í óeðlilega stöðu finnst mér. Þau verða að eiga það við sjálfa sig og við spáum ekkert í það. Við förum bara í þennan leik til að vinna hann,“ sagði Þorsteinn.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira