Ferðamaðurinn sem fróaði sér í farbanni næsta mánuðinn Birgir Olgeirsson skrifar 7. september 2016 12:11 Maðurinn verður í farbanni til 3. október. vísir/heiða Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað ísraelskan ríkisborgara í farbann til 3. október vegna rannsóknar á meintu blygðunarsemisbroti á Selfossi í fyrradag. Farið var fram á gæsluvarðhald í gær en dómari ákvað að taka sér frest þangað til í dag til að kveða upp úrskurð í málinu. Maðurinn var handtekinn af lögreglunni á Suðurnesjum í fyrrinótt, þegar hann hugðist fara af landinu, og í framhaldi af því vistaður í fangageymslum á Selfossi í þágu rannsóknar málsins. Málið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi en tölvurannsóknardeild Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra aðstoða við rannsóknina. DV greindi frá því í gær að hópur nemenda við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafi séð manninn í bíl fyrir utan Vallaskóla og íþróttahúsið Iðu á Selfossi í hádeginu á mánudag. Tóku nemendurnir stutt myndband af manninum þar sem hann sést stunda sjálfsfróun. Lögreglan á Suðurlandi sagði við Vísi í gær að rannsókn á málinu beindist að því hvort brot mannsins hefði beinst gegn börnum og ungmennum. Í samtali við Vísi í dag segir lögreglan á Suðurlandi manninn hafa gefið þær skýringar við skýrslutöku í gær að þessar aðfarir hafi ekki beinst gegn neinum tilteknum og ekki hafi verið ætlun hans að særa blygðunarkennd hvorki eins né neins. Tengdar fréttir Maðurinn sem fróaði sér við Vallaskóla ætlaði ekki að særa neinn Dómari tók sér frest við til að taka afstöðu til gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. 7. september 2016 09:50 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur úrskurðað ísraelskan ríkisborgara í farbann til 3. október vegna rannsóknar á meintu blygðunarsemisbroti á Selfossi í fyrradag. Farið var fram á gæsluvarðhald í gær en dómari ákvað að taka sér frest þangað til í dag til að kveða upp úrskurð í málinu. Maðurinn var handtekinn af lögreglunni á Suðurnesjum í fyrrinótt, þegar hann hugðist fara af landinu, og í framhaldi af því vistaður í fangageymslum á Selfossi í þágu rannsóknar málsins. Málið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild Lögreglunnar á Suðurlandi en tölvurannsóknardeild Lögreglunnar á Höfuðborgarsvæðinu og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra aðstoða við rannsóknina. DV greindi frá því í gær að hópur nemenda við Fjölbrautaskóla Suðurlands hafi séð manninn í bíl fyrir utan Vallaskóla og íþróttahúsið Iðu á Selfossi í hádeginu á mánudag. Tóku nemendurnir stutt myndband af manninum þar sem hann sést stunda sjálfsfróun. Lögreglan á Suðurlandi sagði við Vísi í gær að rannsókn á málinu beindist að því hvort brot mannsins hefði beinst gegn börnum og ungmennum. Í samtali við Vísi í dag segir lögreglan á Suðurlandi manninn hafa gefið þær skýringar við skýrslutöku í gær að þessar aðfarir hafi ekki beinst gegn neinum tilteknum og ekki hafi verið ætlun hans að særa blygðunarkennd hvorki eins né neins.
Tengdar fréttir Maðurinn sem fróaði sér við Vallaskóla ætlaði ekki að særa neinn Dómari tók sér frest við til að taka afstöðu til gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. 7. september 2016 09:50 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Maðurinn sem fróaði sér við Vallaskóla ætlaði ekki að særa neinn Dómari tók sér frest við til að taka afstöðu til gæsluvarðhaldskröfu lögreglunnar. 7. september 2016 09:50