Nýbúin með skírnarkjóla Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. september 2016 10:45 Aðalbjörg er ern og hlakkar til útgáfuteitisins á morgun. Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016. Lífið Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Útgáfu bókarinnar Prjónað af fingrum fram eftir Kristínu Schmidhauser Jónsdóttur verður fagnað á morgun klukkan 17 í Eymundsson á Skólavörðustíg. Hún er helguð fáguðu handverki og listsköpun Aðalbjargar Jónsdóttur sem er samofið lífshlaupi hennar og minningum, eins og segir í frétt frá útgáfunni Sæmundi. Aðalbjörg er fædd í desember árið 1916 og verður því 100 ára rétt fyrir jól en hún er eins og ung stúlka þegar hún svarar í símann. Spurð hvort hún sé enn að prjóna svarar hún: „Ja, ég lauk nýlega við tvo skírnarkjóla sem eru komnir til sona minna – og húfur með. Í þetta sinn prjónaði ég úr erlendu garni en þegar ég var að prjóna á börnin mín í gamla daga notaði ég mest íslenska ull, og auðvitað í kjólana líka sem fjallað er um í bókinni.“ Nýja bókin.Aðalbjörg kveðst hafa notað gömul mynstur í kjólana og breytt þeim eins og hana langaði til. „Ég hafði aldrei neina uppskrift, bara reiknaði það út í huganum hvernig ég vildi hafa kjólinn. Svo prjónaði ég kápur og fallega brúðarkjóla. Ég er afskaplega þakklát henni Kristínu fyrir hvað hún gerir þessu öllu góð skil í bókinni.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 7. september 2016.
Lífið Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira