Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2016 20:45 Leikmenn Kósóvó fagna fyrsta markinu. vísir/afp Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira