Innlent

Taktu könnunina: Hvernig líst þér á DAC-stjórn?

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson.
Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson. vísir/anton brink
Síðdegis í dag gekk Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fund Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, og tilkynnti honum að hann ætli að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður við þá Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, og Óttar Proppé, formann Bjartrar framtíðar.

Listabókstafir þessara þriggja flokka eru D, A og C og hefur möguleg ríkisstjórn þeirra því stundum verið kölluð DAC-stjórnin.

En hvernig líst lesendum á slíka ríkisstjórn? Hægt er að taka könnunina hér að neðan og segja sína skoðun.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×