Óðinshaninn mættur eftir ótrúlegt ferðalag Bjarki Ármannsson skrifar 23. maí 2016 12:59 Óðinshaninn er mættur hingað til lands en enginn hefur enn komið auga á frænda hans, þórshanann. Mynd/Jóhann Óli Hilmarsson Vorið hefur verið hið sæmilegasta fyrir farfuglana að mati Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Þeir farfuglar sem koma síðastir hingað til lands eru vaðhanarnir, þórshani og óðinshani. Jóhann Óli segir óðinshanann fyrst hafa sést í kringum áttunda maí en venju samkvæmt ætti frændi hans þórshaninn að vera væntanlegur nú undir lok mánaðar. „Þórshaninn er reyndar svo sjaldgæfur að það er lítið vitað um hvenær hann kemur,“ segir Jóhann Óli. „En hann ætti að fara að detta inn, ef einhver er að fylgjast með honum. En þá er þetta allt komið, fyrstu kríurnar sáust í lok apríl og óðinshaninn er alveg á fullu. Þannig að vorið er komið, að því leytinu til allavega.“ Þess má geta að ferðalag óðinshananna hingað til lands er hreint út sagt ótrúlega langt en það uppgötvaðist ekki fyrr en í fyrra. „Þetta var stóra spurningin í íslenskri fuglafræði: Hvert fara óðinshanarnir á veturna?“ segir Jóhann Óli. „Henni var svarað í fyrra. Þeir fljúga meðfram austurströnd Norður-Ameríku og yfir Karíbahafið. Svo eru þeir út af ströndum Perú og Ekvador og suðaustur á Galapagos-eyjum. Þeir eru miklir ferðalangar.“ Fuglar Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira
Vorið hefur verið hið sæmilegasta fyrir farfuglana að mati Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Þeir farfuglar sem koma síðastir hingað til lands eru vaðhanarnir, þórshani og óðinshani. Jóhann Óli segir óðinshanann fyrst hafa sést í kringum áttunda maí en venju samkvæmt ætti frændi hans þórshaninn að vera væntanlegur nú undir lok mánaðar. „Þórshaninn er reyndar svo sjaldgæfur að það er lítið vitað um hvenær hann kemur,“ segir Jóhann Óli. „En hann ætti að fara að detta inn, ef einhver er að fylgjast með honum. En þá er þetta allt komið, fyrstu kríurnar sáust í lok apríl og óðinshaninn er alveg á fullu. Þannig að vorið er komið, að því leytinu til allavega.“ Þess má geta að ferðalag óðinshananna hingað til lands er hreint út sagt ótrúlega langt en það uppgötvaðist ekki fyrr en í fyrra. „Þetta var stóra spurningin í íslenskri fuglafræði: Hvert fara óðinshanarnir á veturna?“ segir Jóhann Óli. „Henni var svarað í fyrra. Þeir fljúga meðfram austurströnd Norður-Ameríku og yfir Karíbahafið. Svo eru þeir út af ströndum Perú og Ekvador og suðaustur á Galapagos-eyjum. Þeir eru miklir ferðalangar.“
Fuglar Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira