Íslensk stjórnvöld leggja til hálfan milljarð vegna ástandsins í Sýrlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. febrúar 2016 19:07 Sigmundur kannaði aðstæður flóttamanna í Líbanon. Mynd/Forsætisráðuneytið. Íslensk stjórnvöld munu leggja til 500 milljónir til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun vegna átakanna sem þar geisa. Þetta tilkynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra rétt í þessu á leiðtogafundi um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd sem hófst í dag í London. Í haust samþykkti ríkisstjórnin að leggja til tveggja milljarða framlag sem yrði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi. Mun framlagið sem Sigmundur Davíð kynnti á leiðtogafundinum vera hluti þessarra tveggja milljarða. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að á leiðtogafundinum hefðu ríki heimsins heitið því að leggja til tíu milljarða dollara til aðstoðar Sýrlendinga, þar af sex milljarða sem nota megi á árinu 2016. Sagði hann að fjármagnið yrði notað til þess að setja up skóla í nágrannalöndum auk þess sem íbúar Sýrlands myndi fá lífsnauðsynjar á borð við mat og lyf. PM Gunnlaugsson, announces Iceland will allocate 500m ISK ($3.9m) for Syria & the region in 2016 #supportsyrians pic.twitter.com/SQu4uA0AEL— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 4, 2016 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Sjá meira
Íslensk stjórnvöld munu leggja til 500 milljónir til aðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og nágrannalöndun vegna átakanna sem þar geisa. Þetta tilkynnti Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra rétt í þessu á leiðtogafundi um aðstoð við Sýrland og nágrannalönd sem hófst í dag í London. Í haust samþykkti ríkisstjórnin að leggja til tveggja milljarða framlag sem yrði varið í aðstoð við flóttafólk og hælisleitendur á þessu ári og því næsta til að bregðast við þeirri stöðu sem upp er komin vegna straums flóttamanna frá Sýrlandi. Mun framlagið sem Sigmundur Davíð kynnti á leiðtogafundinum vera hluti þessarra tveggja milljarða. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði að á leiðtogafundinum hefðu ríki heimsins heitið því að leggja til tíu milljarða dollara til aðstoðar Sýrlendinga, þar af sex milljarða sem nota megi á árinu 2016. Sagði hann að fjármagnið yrði notað til þess að setja up skóla í nágrannalöndum auk þess sem íbúar Sýrlands myndi fá lífsnauðsynjar á borð við mat og lyf. PM Gunnlaugsson, announces Iceland will allocate 500m ISK ($3.9m) for Syria & the region in 2016 #supportsyrians pic.twitter.com/SQu4uA0AEL— Embassy of Iceland (@IcelandinUK) February 4, 2016
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15 Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52 Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50 Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Fleiri fréttir Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Sjá meira
Sigmundur Davíð í Líbanon: Lærdómsríkur dagur við erfiðar aðstæður Forsætisráðherra heimsótti í dag flóttamannabúðir og fundaði með forsætisráðherra Líbanons. 1. febrúar 2016 19:15
Sigmundur Davíð fer til Líbanon Forsætisráðherra heldur í dag til Líbanon þar sem hann mun kynna sér aðstæður flóttamanna sem þar hafast nú við. 30. janúar 2016 12:52
Forsætisráðherra segir aldrei hægt að gera nóg í aðstoð við flóttamenn Forsætisráðherra er ánægður með hvað flóttamannaaðstoð Íslendinga skilar sér vel til Líbanon en aldrei sé hægt að gera nóg í slíkri aðstoð. 2. febrúar 2016 18:50
Reyna að safna fé til hjálparstarfs 70 leiðtogar koma saman í London í dag og reyna að safna rúmum 1.100 milljörðum króna. 4. febrúar 2016 08:03