Kvikmyndahátíð framhaldskólanna fer fram um helgina Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 16:40 Hátíðin fer fram um helgina. vísir Kvikmyndahátíð framhaldskólanna, K.H.F. verður haldin í annað sinn og í þetta skipti verður hún í Bíó Paradís 6. febrúar n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar en tilgangur hennar er að gefa nemendum framhaldsskóla tækifæri til að koma saman og sjá kvikmyndir sem framleiddar eru í hinum ýmsu framhaldsskólum landsins. Hugsanlega leynast í hópnum kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar á Íslandi. Vegleg verðlaun eru í boði og fer verðlaunaafhending fram í lok hátíðar þar sem besta myndin, besta tæknilega útfærða myndin og besta leikna myndin hljóta þau. Heiðursgestir hátíðarinnar afhenda verðlaunin, en í ár eru þeir leikstjórinn Eva Sigurðardóttir og fyrrverandi borgarstjóri og grínisti Jón Gnarr. Þrír þekktir uppistandarar verða með skemmtiatriði. Allir eru velkomnir á hátíðina og þá sérstaklega framhaldsskólanemendur. Hátíðin hefst kl 13.00 þann 6. febrúar í Bíó Paradís, aðgangur er ókeypis. Viðtal við Jón Gnarr Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndahátíð framhaldskólanna, K.H.F. verður haldin í annað sinn og í þetta skipti verður hún í Bíó Paradís 6. febrúar n.k. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar en tilgangur hennar er að gefa nemendum framhaldsskóla tækifæri til að koma saman og sjá kvikmyndir sem framleiddar eru í hinum ýmsu framhaldsskólum landsins. Hugsanlega leynast í hópnum kvikmyndagerðarmenn framtíðarinnar á Íslandi. Vegleg verðlaun eru í boði og fer verðlaunaafhending fram í lok hátíðar þar sem besta myndin, besta tæknilega útfærða myndin og besta leikna myndin hljóta þau. Heiðursgestir hátíðarinnar afhenda verðlaunin, en í ár eru þeir leikstjórinn Eva Sigurðardóttir og fyrrverandi borgarstjóri og grínisti Jón Gnarr. Þrír þekktir uppistandarar verða með skemmtiatriði. Allir eru velkomnir á hátíðina og þá sérstaklega framhaldsskólanemendur. Hátíðin hefst kl 13.00 þann 6. febrúar í Bíó Paradís, aðgangur er ókeypis. Viðtal við Jón Gnarr
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Tónlist Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein