Friends-stjarna tekur við af Jeremy Clarkson í Top Gear Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2016 11:30 Matt LeBlanc lék Joey í Friends. vísir/BBC Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Leikarinn Matt LeBlanc hefur verið kynntur til sögunnar sem nýr kynnir í bílaþáttunum Top Gear en þættirnir eru sýndir á BBC 2. LeBlanc er þekktastur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Friends en ásamt honum mun Chris Evans einnig hafa umsjón með þessum gríðarlega vinsælu þáttum. Enn á eftir kynna fleiri nöfn til sögunnar. Jeremy Clarkson var á dögunum rekinn úr þættinum í kjölfar hávaðarifrildis við framleiðanda þáttanna.Official: @achrisevans reveals @Matt_LeBlanc as new #TopGear presenter https://t.co/A7qNYqQrol pic.twitter.com/jRqgwSjZhl— Top Gear (@BBC_TopGear) February 4, 2016 Matt LeBlanc á stjörnumetið í þáttunum en hann er hraðasta stjarnan í heiminum eins og sjá má hér að neðan
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16 Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00 Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35 James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13 Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52 James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39 Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Clarkson segist eiga eftir að sakna Top Gear Jeremy Clarkson tjáir sig í fyrsta skipti eftir brottreksturinn. 18. apríl 2015 11:16
Milljónir kvöddu Clarkson Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 12:00
Top Gear þríeykið átti hvort sem er að hætta eftir 3 ár Yngri og ferskari þáttastjórnendur áttu að taka við eftir 3 ár. 28. apríl 2015 10:35
James May úr Top Gear í Top Chef Gerir nú kennslumyndbönd í matargerð sem sjá má á Youtube. 15. apríl 2015 15:13
Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV. 13. maí 2015 15:52
James May útilokar þátttöku í Top Gear án Jeremy Clarkson Hefur þó lýst sig viljugan til að klára vinnuna við síðustu 3 þætti 22. seríu Top Gear. 24. apríl 2015 15:39
Jeremy Clarkson snýr aftur á BBC Mun snúa aftur á BBC sem gestakynnir í spurningaþættinum Have I Got News for You. 8. apríl 2015 10:32