Segja Assange í fangelsi án dóms og laga Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 10:00 Julian Assange í sendiráði Ekvador í London. Vísir/EPA Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar. Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Nefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Julian Assange hafi verið ólöglega fangelsaður. Árið 2012 fékk stofnandi Wikileaks skjól í sendiráði Ekvador í London til að forðast að vera framseldur til Svíþjóðar. Þar á hann yfir höfði sé ákærur fyrir kynferðisbrot, sem hann hefur ávalt neitað fyrir að hafa framið. Assange hélt því fram við SÞ árið 2014 að hann væri í raun í fangelsi án dóms og laga, þar sem hann gæti ekki yfirgefið sendiráðið án þess að vera handtekinn. Áður hafði Assange sagt að ef nefndin myndi úrskurða gegn honum, myndi hann gefa sig fram við lögreglu. Ef nefndin myndi styðja málstað hans ætti að falla frá handtökuskipuninni. Nefnd Sameinuðu þjóðanna mun kynna niðurstöðu sína á morgun, samkvæmt heimildum BBC. Lögreglan segir hins vegar að niðurstaðan muni ekki hafa áhrif á málið og að handtökuskipinu verði áfram í gildi. Nefndin er skipuð lagasérfræðingum og safnaði gögnum frá Svíþjóð og Englandi. Hún hefur áður úrskurðað í slíkum málum, en úrskurðurinn hefur ekki lagalegt gildi í Svíþjóð né Englandi. Julian Assange stofnaði Wikileaks árið árið 2006. Samtökin birtu meðal annars leynileg gögn nafnlausra heimildarmanna. Samtökin urðu heimsfræg fyrir að birta gögn frá bandaríska hermanninum Bradley Manning árið 2010. Manning hefur verið dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að leka leynigögnum til Wikileaks.Assange hefur barist harðlega gegn því að vera framseldur frá Bretlandi til Svíþjóðar, því líklegast yrði hann framseldur þaðan til Bandaríkjanna. Þar gæti hann verið dæmdur til langrar fangelsisvistar.
Tengdar fréttir Frakkar hafna Julian Assange Hælisumsókninni Julian Assange var hafnað. 4. júlí 2015 09:00 Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34 Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02 Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00 Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Assange samþykkir yfirheyrslu í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. 16. apríl 2015 15:34
Lögregla í London hætt að bíða Assange við sendiráðið Stofnandi Wikileaks á enn von á því að verða handtekinn, stígi hann fæti út fyrir sendiráð Ekvador. 13. október 2015 00:02
Meint brot Julians Assange eru að fyrnast: Svíar vilja nú hitta Assange í London Í ágúst verða fimm ár liðin frá því að tvær konur í Svíþjóð sökuðu Julian Assange um kynferðisbrot. Þar með fyrnast hin meintu brot, samkvæmt sænskum lögum. 14. mars 2015 13:00
Saksóknari í Svíþjóð hættir að rannsaka hluta brota Assange Assange ætlar samt ekki að yfirgefa sendiráð Ekvador í London en þar hefur hann haldið til síðan 2012. 12. ágúst 2015 19:13