Justin Bieber: „Ísland, ég elska þig“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2016 18:39 Justin Bieber söng í tvígang fyrir svo til fullum Kór. Vísir/Hanna Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber virðist vera ánægður með íslenska tónleikagesti á tvennum tónleikum kappans í Kórnum í Kópavogi ef marka má skilaboð sem hann sendi landsmönnum á Twitter-reikningi sínum. Skilaboðin voru einföld og má sjá þau hér að neðan. „Ísland, ég elska þig,“ segir Bieber og hafa tæplega sextíu þúsund manns líkað við tístið. Iceland I love you. Thank you— Justin Bieber (@justinbieber) September 10, 2016 Á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns sóttu tónleika Bieber á fimmtudag og föstudag sem er einsdæmi þegar tónleikar á Íslandi eru annars vegar. Skipulag virðist hafa gengið nokkuð vel og engin alvarleg mál sem komu upp. Skiptar skoðanir hafa verið á frammistöðu Bieber á tónleikunum. Gagnrýnandi Vísis gaf tónleikunum á fimmtudag fjórar stjörnur af fimm og fulltrúi Vísis, sem fór á báða tónleikana sagði Bieber hafa staðið sig betur á föstudagskvöldinu en kvöldið á undan.Margir hafa pirrað sig á því hve mikið Bieber „mæmaði“ á tónleikunum. Þá sendi gagnrýnandi Grapevine Justin Bieber tóninn og sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með tónleikana. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber virðist vera ánægður með íslenska tónleikagesti á tvennum tónleikum kappans í Kórnum í Kópavogi ef marka má skilaboð sem hann sendi landsmönnum á Twitter-reikningi sínum. Skilaboðin voru einföld og má sjá þau hér að neðan. „Ísland, ég elska þig,“ segir Bieber og hafa tæplega sextíu þúsund manns líkað við tístið. Iceland I love you. Thank you— Justin Bieber (@justinbieber) September 10, 2016 Á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns sóttu tónleika Bieber á fimmtudag og föstudag sem er einsdæmi þegar tónleikar á Íslandi eru annars vegar. Skipulag virðist hafa gengið nokkuð vel og engin alvarleg mál sem komu upp. Skiptar skoðanir hafa verið á frammistöðu Bieber á tónleikunum. Gagnrýnandi Vísis gaf tónleikunum á fimmtudag fjórar stjörnur af fimm og fulltrúi Vísis, sem fór á báða tónleikana sagði Bieber hafa staðið sig betur á föstudagskvöldinu en kvöldið á undan.Margir hafa pirrað sig á því hve mikið Bieber „mæmaði“ á tónleikunum. Þá sendi gagnrýnandi Grapevine Justin Bieber tóninn og sagðist hafa orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með tónleikana.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Sjá meira